Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 67

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 67
við þróun þekkingar og vinnubragða í nútímaheilbrigðisþjónustu er vaxandi áhersla lögð á að beita viðurkenndum aðferð um við að innleiða gagnreynda þekkingu. jafn- framt hefur verið lögð meiri áhersla á að tileinka sér vinnubrögð breytingastjórnunar, meðal annars með því að nota starfsemisgögn í námsverkefnum. Þverfagleg samvinna hefur fengið aukið vægi og fleira mætti nefna. Markmið klínísks meistaranáms eru að hjúkrunarfræðingar séu mjög færir í að sinna flóknum verkefnum á afmörkuðu sérsviði og hjá ákveðnum sjúklingahópum, sérstaklega fólki með flókinn heilsufarsvanda sem krefst marg þættrar þjónustu. Störf sérfræðinga í hjúkrun eru fjölþætt en skiptast gjarnan í klínískt starf, kennslu og fræðslu, þátttöku í rannsóknar-, umbóta- og gæðavinnu, og síðast en ekki síst er gerð sú krafa til sérfræðinga að þeir séu leiðtogar á sínu sérsviði. kjarnanum í störfum sérfræðings í hjúkrun hefur verið lýst með eftirfarandi sex samhangandi þáttum (Tracy og O’grady, 2019): • heildrænt sjónarhorn • framúrskarandi klínísk færni • Ígrundun í starfi • notkun gagnreyndrar þekkingar • fjölbreytt þekking og aðferðir við að efla heilbrigði og hjúkra sjúkum • Myndun meðferðarsambands Hjúkrun á sérsviði I og II Þau námskeið í meistaranámi í hjúkrunarfræði sem einkum leggja grunn að því að undirbúa hjúkrunarfræðinga til að starfa sem sérfræðingar eru námskeiðin hjúkrun á sérsviði i og hjúkrun á sérsviði ii. Á báðum námskeiðunum liggja ofangreindir sex þættir til grundvallar. Þriðjungur hvors námskeiðs er klínískur og gerir það nem- endum ekki einungis mögulegt að dýpka þekkingu sýna umtalsvert heldur jafnframt að þjálfa sig í beitingu hennar á klínískum vettvangi. Í Hjúkrun á sérsviði I er fjallað um hlutverk og hugmyndafræðilegan grunn sérfræðinga í hjúkrun. nemendur fá innsýn í meginhlutverk sérfræðinga í hjúkrun: klínísk störf, kennslu og fræðslu, ráðgjöf, leiðtogahlutverk, upplýsingatækni og nýtingu gagna og rannsókna-, gæða- sérfræðimenntun í hjúkrunarfræði tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 67 Mynd/LSH/Þorkell.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.