Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 73

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 73
átta ljósmæður, einn sjúkra liði, sjö nýburalæknar, tveir deildarlæknar, tveir ritarar og þrír sérhæfðir starfsmenn sem sjá um þrif á deildinni, tækj um og búnaði. hér er alls ekki um að ræða tæmandi lista yfir verkefni sem hafa verið unnin við Vöku- deild á liðnum árum, aðeins sýnishorn til að sýna fram á að þróun nýburagjörgæslu- hjúkrunar hefur farið fram samhliða starfinu og þeim breytingum sem orðið hafa í meðferð sjúklingahópsins. Verklagsreglur og vinnu leiðbeiningar hafa verið endur - skoðaðar aftur og aftur. Markmiðið er ætíð: • auka öryggi sjúklinganna og fjölskyldna þeirra • Bæta þjónustuna • Efla ímynd Barnaspítala hringsins upphaf þjónustu við veika nýbura á íslandi — stofnun vökudeildar tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 73 Tafla 1. Áfangar í þróun nýburahjúkrunar á Íslandi Ártal Dæmi um verkefni sem hjúkrunarfræðingar Vökudeildar hafa unnið 1976 Vökudeild Barnaspítala hringsins, starfsreglur 1975-76 1980 hringt á heilsugæslustöðvar við heimferð barna af Vökudeild 1983–84 Skrifleg hjúkrunarbréf send á heilsugæslustöðvar við heimferð barna af Vökudeild 1985 aðlögunarbæklingar fyrir nýja starfsmenn á Vökudeild 1985 upplýsingabæklingur um Vökudeild fyrir foreldra 1985 Leiðbeiningar fyrir starfsmenn um þrif á hitakössum, tækjum og áhöldum á Vöku- deild 1985 kennsluáætlun fyrir nýja starfsmenn á Vökudeild 1987–88 aðlögunarbæklingar og kennsluáætlun endurskoðuð 1985 handbók leiðbeinanda nýrra hjúkrunarfræðinga 1983–85 Leiðbeiningar um heimsóknir og viðveru foreldra 1987 fræðsla í formi heimsókna hjúkrunarfræðinga til mæðra/foreldra á meðgöngudeild 1987 heimsóknir foreldra á meðgöngudeild, til undirbúnings fæðingu barns og innlögn á Vökudeild 1988 Bæklingur: að missa barnið sitt 1988 fræðslufyrirlestrar fyrir nýráðna hjúkrunarfræðinga og allt starfsfólk Vökudeildar 1989 handbók hjúkrunarfræðinga 1992 Þroskahvetjandi hjúkrun, þróun hafin (developemental care) 1993 hjúkrunarmarkmið sett árlega fyrir starfsemi deildar 1993 Markmið/áhersluatriði sett fram árlega til að vinna með fyrir starfsemi Vökudeildar 1996 Leiðbeiningar um verkjameðferð barna á Vökudeild 1997 Símhringingar heim til foreldra barna sem legið hafa á Vökudeild 2001 Eftirfylgni í formi símhringinga heim til foreldra eftir heimferð 2002 hugmyndir/tillögur að sjúkrahústengdri heimahjúkrun barna á Vökudeild 2003 upplýsinga- og stuðningsviðtöl við foreldra 2004 Leiðbeiningar um kengúrumeðferð barna á Vökudeild 2006 fjölskylduhjúkrun 2008 hjúkrunarbréf skráð rafrænt og send í skráningarkerfinu Sögu 2008–09 útskrift barna á sýklalyfjum 2003–10 Árskýrslur og rekstrarúttektir 2010 Leiðbeiningar um útskrift barna á súrefni 2010 Leiðbeiningar um útskrift barna á sýklalyfjum 2010 Leiðbeiningar um útskrift barna sem eru með sondu 2010 Eftirlit barna sykursjúkra mæðra 2011 undirbúningur flutnings barns til hjartaaðgerðar í Lundi 2011 Verklag um notkun á broddmjólk 2012 Verklag um gjöf á broddi til barna sem eru fastandi 2012 Verklag um umönnun barna mæðra sem nota vímuefni og/eða lyf 2015 Verklag um pöntun brjóstamjólkur úr mjólkurbanka 2015 Blöndun og meðhöndlun brjóstamjólkur á Vökudeild 2015 Endurskoðað og bætt verklag um lyfjablandanir á Vökudeild 2016 Plastefni á Vökudeild 2016 Tímabundið eftirlit nýbura 2017–19 Verklag um næringargjöf hjá börnum sem fæðast fyrir 35. viku meðgöngu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.