Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 75

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 75
Matarsóun á sér stað á öllum stigum: við framleiðslu, vinnslu, flutning, sölu og neyslu. henni fylgja ýmis neikvæð umhverfisáhrif, sóun á fjármunum og samfélagslegar af- leiðingar. Þann mat sem er sóað væri ef til vill hægt að nýta betur eða annars staðar í heiminum. framleiðsla matar hefur í sjálfu sér umhverfisáhrif sem þjóna þá engum tilgangi ef maturinn er ekki nýttur, og eykur verulega úrgang sem þarf að losna við með einhverjum hætti. fjárhagsleg sóun getur átt sér stað á öllum stigum ferlisins en er hvað augljósust hjá neytandanum ef hann kaupir of mikið inn. Minni matarsóun felur í sér samfélagslegan, umhverfislegan og fjárhagslegan ávinning. að sögn Mat- vælastofnunar Sameinuðu þjóðanna (faO) fer þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili beint í ruslið eða um 1,3 milljón tonn af mat á hverju ári á heimsvísu (Matarsóun, e.d.). Í rannsókn umhverfisstofnunar frá árinu 2016 kom í ljós að íslensk heimili henda að meðaltali 23 kg af nýtanlegum mat á ári og 39 kg af ónýtanlegum mat (umhverfisstofnun, 2016). Þegar litið er til annarra þjóða Evrópu er talið að hver manneskja hendi 20–30 kg á ári, sem er um 30 g á máltíð, inni í þeirri tölu er þá fram- leiðsla, neysla og aðrir afgangar (aDEME, 2016). hjúkrunarheimili eru heimili fólks í viðkvæmri stöðu, það er aldraðra, hrumra og veikra. Ekki er vitað hversu mikil mat- arsóun á sér stað á hjúkrunarheimilum á Íslandi en með þessum skrifum er ætlunin að vekja athygli hjúkrunarfræðinga á hlutverki þeirra og ábyrgð varðandi nýtingu matar og þar með næringar og fjármuna á hjúkrunarheimilum. kynntar eru niður - stöður könnunar sem gerð var á matarsóun á hjúkrunarheimilinu Eir og rýnt í það hvernig hjúkrunarfræðingar geta tekið þátt í að draga úr matarsóun á hjúkrunarheim- ilum. Matarsóun Matarsóun getur hvort tveggja stafað af of miklu framboði af mat og minni neyslu en gert hefur verið ráð fyrir. Með inngripum í þessa tvo þætti ætti að vera hægt að hafa áhrif á matarsóun. Matarsóun er skilgreind sem sóun á mat sem að öðrum kosti hefði mátt nýta og henni má skipta í tvo hluta: nýtanlegan mat og ónýtanlegan mat. nýtan- legur matur er sá matur sem er hent vegna þess að hann er farinn að skemmast, eða ekki notaður. Ónýtanlegur matur er sá hluti matar sem er almennt ekki borðaður, svo sem eggjaskurn, kaffikorgur, bein og hýði (guðmundur B. ingvarsson, 2017). Margir telja að matarsóun sé undir sterkum áhrifum af neytendahegðun. Í skýrslu sem sett var fram í Ástralíu árið 2014 er greint frá því hvaða áhrifaþættir stuðla að sóun. Samkvæmt henni leiddu þrír meginþættir til aukinnar matarsóunar: þekking á birgðum, staðsetning matvæla og þekking á matvælum. Þekking á birgðum vísar til þess að neytandi er ekki meðvitaður um það matarframboð sem til er og hefur ekki þekkingu til að nýta það. Staðsetning matvæla vísar til þess að neytandi veit ekki hvar hægt er að nálgast matvæli og hvernig skuli umgangast þau. Þekking á matvælum vísar til þess hvaða þekkingu og reynslu neytandinn býr yfir varðandi matvæli og hvaða tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 75 Matarsóun á hjúkrunarheimilum Íris Dögg Guðjónsdóttir, hjúkrunarheimilinu Eir Elsa Kristín Sigurðardóttir, hjúkrunarheimilinu Eir Helga Bragadóttir, Hjúkrunarfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og Landspítala Talið er að betra sé að bjóða litlar máltíðir og tíðar. Þannig er hægt að minnka matarsóun og á sama tíma viðhalda eða auka líkams - þyngd einstaklinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.