Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 94

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 94
Tafla 2. Yfirlit yfir eigindlegar rannsóknir Heimild Aðferð Tími eir Úrtak Hvetjandi þættir fyrir sálfélagslega vellíðan Hindrandi þættir fyrir sálfélagslega vellíðan Ár áfall SIB SamanburðurLand Mælingar Berggren o.fl., Eigindleg 19 mánuðum n=9 Enginn fara á sjúkrahús, leita eir aðstoð, minnast Láta eins og ekkert hafi gerst og halda áfram, 2010a rannsókn eir SiB þess að verða veikur, heyra frá öðrum fara í vinnu, minnistruflanir, göt í minni, Svíþjóð Þemagreining nota myndlíkingu til að koma huglægri minnistap með aðleiðslu reynslu í hlutlæg orð til að nota í félagslegum og tengslamyndandi tilgangi Endurskoða það sem gerst hafði var leið til framtíðaruppbyggingar í gegnum merkingar- bær samskipti, s.s. fara í gegnum atburð lið fyrir lið til að öðlast stjórn á aðstæðum, vera fær um að dæma um eigið minnistap og leita sér hjálpar hedlund o.fl., Eigindleg 12 mánuðum n=20 Samanburður að vera ekki með þunglyndi; sannfærandi að vera með þunglyndi; svartsýni og vonleysi, 2010 rannsókn eir SiB gerður innan bati og finna hvers virði hann var, komast til vera háður öðrum og óvissa, ósk um bata Svíþjóð innihaldsgrein- hópsins á þeim baka til eðlilegs lífs, jákvæður skilningur, trú Minnisskerðing, viðkvæmni fyrir ljósi og hávaða ing og haDS sem greindir á eigin getu upplifun á aðskilnaði frá maka, ofverndun, voru þung- Mikilvægi óformlegs stuðnings frá ættingjum missir löngunar til samlífs og nándar, ár- lyndir og þeim og vinum og tilfinningalegur stuðningur frá hagserfiðleikar, skert tengsl við vini og sam- sem voru ekki ölskyldu, hlúa að myndun nánari sambanda starfsfélaga, ótti og hræðsla við endurblæðingu þunglyndir Betri félagslegur stuðningur samstarfsfélaga Skortur á stuðningi frá heilbrigðisstarfsfólki, og nágranna eiga ekki möguleika á endurhæfingu, ófull- Vera meyr nægjandi upplýsingagjöf og samtal um Sah, skortur á atvinnutengdum stuðningi Persson o.fl., Eigindleg 6 árum eir n=16 Enginn Bjóðast nýir möguleikar og aðstoð við lang- auknir árhagserfiðleikar, búa einn og vera 2017b rannsókn SiB tímaáætlanir, t.d. varðandi vitsmunaskerð- einmana Svíþjóð Þemagreining ingu, stuðning og upplýsingar um stuðnings Leyna einkennum fyrir vinnuveitenda og með aðleiðslu úrræði, aðstoð við breytingar á lifnaðarháttum. vinnufélögum og forðast óþarfa athygli, leyna og kóðun núvitund, þátttaka í stuðningshópum/tækifæri skerðingu fyrir ættingjum og vinum upplýsinga til lesturs um afleiðingar SiB, tæknileg bjargráð Skilningur lækna hafa stjórn á aðstæðum í vinnu; nægur stuðn- ingur frá vinnuveitanda og vinnufélögum, byrja í minna eða breyttu starfshlutfalli, starfsendurhæfing, sættast við núverandi stöðu, efla jákvæða framkomu, þunglyndislyf, hea sorgarferli, halda við góðu útliti ingunni voru dregnir fram og samþættir hvetjandi og hindrandi þættir sem höfðu áhrif á sálfélagsleg líðan, sjá töflu 2. Niðurstöður eigindlegra rannsókna hvetjandi þættir fyrir sálfélagslega vellíðan komu frekar fram hjá þeim sem ekki voru þunglyndir, voru í nánum samböndum og hjá þeim sem ekki þuru að gera margar breytingar hjá sér til að aðlagast daglegu lífi eir SiB. Það að aðrir, eins og ein- staklingar í persónulegu tengslaneti, samstarfsfélagar, vinnu- veitendur og nágrannar, sýndu sálfélagslegum einkennum skilning og umburðarlyndi virkaði hvetjandi (hedlund o.fl., 2010). Mikilvægt var að hafa gott dagskipulag, til dæmis með gerð dagsáætlunar. Það að auka álag smám saman í stað þess að byrja að vinna á fullum hraða gerði einstaklingum með SiB frekar klei að halda vinnu. aðrir mikilvægir þættir voru að ná slök un, hafa góða árhagsstöðu, fá nægilega utanaðkomandi að stoð, með getu og jafnvel aðstoð við að tileinka sér að hugsa jákvætt, vera virkur og þróa vináttu áfram en á nýjum forsend- um. Einnig var mikilvægt að viðhalda góðu útliti (Persson o.fl., 2017b). geta einstaklingsins til að lýsa áfallinu með orðum og notkun myndlíkinga til þess að gefa þessari lífsreynslu merk- ingu reyndist mikilvæg. hún var notuð til að veita aðstand- endum og öðrum innsýn í reynslu viðkomandi. Samansafn af minningabrotum voru hjálpleg til að styrkja sjálfsmynd ein- staklingsins og til að draga úr þörf aðstandenda að muna atburði í tengslum við áfallið (Berggren o.fl., 2010a). hindrandi þættir fyrir sálfélagslega vellíðan fólust í að leyna ástandinu, að vilja ekki deila með öðrum og skapa óþarfa at- hygli. Sjúklingar höfðu áhyggjur af líðan og álagi á aðstand- endur vegna eigin veikinda og höfðu áhyggjur af því að börnin þyru að hafa of mikla ábyrgð á heimilishaldi (Persson o.fl., 2017b). Enn fremur var það hindrandi þáttur að finna fyrir tilfinningalegum aðskilnaði frá maka, ofverndun aðstandenda, búa við árhagserfiðleika, vera einstæður, skorta félagsleg tengsl og finna til ótta og hræðslu við endurblæðingu. Margir forðuðust líkamsrækt þangað til læknir fullvissaði þá um að áhyggjur vegna endurblæðingar væru óþarfar. Viðmælendur inga steinþóra guðbjartsdóttir, helga jónsdóttir og marianne e. klinke 94 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.