Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 95

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 95
fundu fyrir„sálrænni lömun“, undarlegri tilfinningu um vonleysi og fannst þeir vera í framtíðaróvissu. Erfitt reyndist að vera háður öðrum og ná ekki að sætta sig við að ekki væri allt eins og fyrir áfallið (Berggren o.fl., 2010a). Léleg sjálfsímynd tengdist persónuleikabreytingum. Þeir sem urðu fyrir slíkum breytingum höfðu minni þolinmæði eða fundu fyrir pirringi, þunglyndi og kvíða, minnistruflunum, tapi á tímaskyni og hægara hugsanaferli. Þetta gerði þeim erfitt fyrir að skipuleggja daginn (Berggren o.fl., 2010a). Líkamleg einkenni, eins og viðkvæmni fyrir hávaða og ljósi, erfiðleikar við lestur og að skilja ritað orð, gerði þeim erfitt fyrir að snúa til vinnu og stunda félagslegar athafnir. flestir fundu fyrir sveiflukenndum einkennum sem versnuðu þegar álag jókst. Stuðn ingur og tilboð um endurhæfingu voru af skornum skammti. flestir komust að sínum ósýnilegu takmörkunum þegar þeir gerðu mistök en sáu eir að hafa ekki óskað eir eða fengið upplýsingar um ýmis einkenni fyrir útskri (hedlund o.fl., 2010). Samþætting eigindlegra og megindlegra eða blandaðra niðurstaðna Mynd 3 sýnir þætti sem höfðu forspárgildi um sálfélagslega vanlíðan sem heilbrigðis- starfsfólk getur notað til þess að koma auga á áhættuhópa sem þurfa sérstaka eirfylgd. Þættir sem hafa áhrif á sálfélagslega líðan sjúklinga sem fengið hafa innanskúms - blæðingu ásamt aðgerðum sem hjúkrunarfræðingar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn geta beitt til að draga úr þessum áhrifum koma fram á mynd 4. Á myndinni eru órir meginflokkar: (1) skert lífsgæði, (2) þunglyndi/kvíði, (3) áfallstreituröskun, ótti og vanlíðan og (4) breyting á atvinnu, tómstundum og félagslífi. hver flokkur hefur sín einkenni en sum vandamál eru sameiginleg þvert á flokka, eins og síþreyta, svefn - truflanir, skert aðlögun, vitsmunaleg skerðing, minni félagsleg þátttaka og skortur á utanaðkomandi aðstoð. Umræður Sjúklingar með SiB hafa í samanburði við þá sem hafa fengið aðrar tegundir heila - blóðfalls mun færri sýnileg líkamleg einkenni (Mayer o.fl., 2002). Í takt við það sýndu niðurstöður yfirlitsins að mjög fáir einstaklingar voru háðir öðrum um lík am - lega umönnun og sjáljargargeta flestra var góð (Passier o.fl., 2011b; noble o.fl., 2008). Þrátt fyrir tiltölulega væg sýnileg einkenni var tæpur helmingur háður einhvers konar stuðningi (Vetkas o.fl., 2013; Persson o.fl., 2017b). Þessar niðurstöður sýna með skýrum hætti að aðalvandamálin sem ógna lífsgæð um eir SiB tengjast oast duldum sálfélagslegum einkennum (Passier o.fl., 2012; Persson o.fl., 2017b; Sonesson o.fl., 2017) og gefa ótvírætt til kynna mikilvægi þess að gefa slíkum einkenn um meiri gaum. ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 95 Forspárgildi fyrir sálfélagslega vanlíðan kyn, að vera kona Lægri aldur (25–45) Minni menntun Óstöðug hjúskaparstaða Þunglyndi og kvíði andleg/tilfinningaleg vanlíðan Vitsmunaleg skerðing Erfiðleikar með samskipti við aðra Þreyta Skortur á félagslegum stuðningi hugsanir eins og: Ég hefði getað dáið Meðvitundarleysi í kjölfar SiB og gjörgæslumeðferð Skert aðlögunarhæfni Lífsgæði og atvinna, tómstundir og félagslíf Áfallastreituröskun, ótti og vanlíðan og atvinna, tómstundir og félagslíf Áfallastreituröskun, ótti og vanlíðan atvinna, tómstundir og félagslíf Mynd 3. Forspárgildi fyrir sálfélagslega vanlíðan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.