Fréttablaðið - 23.01.2020, Blaðsíða 73
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir umsóknir vegna leiguíbúða
við Silfratjörn, Úlfarsárdal í Reykjavík.
Umsóknir og nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins
www.bjargibudafelag.is
Opið fyrir umsóknir um leiguíbúðir
SILFRATJÖRN, ÚLFARSÁRDAL, REYKJAVÍK
Nýjar íbúðir í boði.
Viðmið um hámarkstekjur
leigutaka hækkuðu
frá 1. janúar 2020.
Sparaðu allt að 50-70%!
info@fedaszdental.huHafðu samband:
+ 36 70 942 9573 www.tannlaeknathjonusta.is
Fyrir
Eftir
Tannlækningar í UngverjalandiHvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
hvar@frettabladid.is
23. JANÚAR 2020
Myndlist
Hvað? Ný verk
Hvenær? 17.00
Hvar? Gallerí Grótta
Steingrímur Gauti Ingólfsson
opnar sýningu í sal inni á Bóka-
safni Seltjarnarness á Eiðistorgi, 2.
hæð, hún verður opin á opnunar-
tíma safnins.
Hvað? Sýningaropnun
Hvenær? 18.30
Hvar? Hverfisgallerí, Hverfisgötu 2, R
Guðný Rósa Ingimarsdóttir opnar
sýningu sína Iselp - Brussels.
Hvað? Chromo Sapiens
Hvenær? 20.00
Hvar? Listasafn Reykjavíkur, Hafnar-
húsi
Innsetningin Chromo Sapiens eftir
Hrafnhildi Arnardóttur/Shoplifter,
var framlag Íslands á Feneyjatvíær-
ingnum 2019. Dagur B. Eggertsson
borgarstjóri opnar sýninguna og
hljómsveitin HAM kemur fram.
Orðsins list
Hvað? Fyrirlestur
Hvenær? 12.00-13.00
Hvar? Þjóðminjasafn Íslands
Ole Martin Sandberg flytur fyrir-
lestur sem hann nefnir „Climate
Crisis and „the Logic of Masculinist
Protection“.“
Hvað? Stefnumót tungumála
Hvenær? 18.00-19.30
Hvar? Veröld – hús Vigdísar, Brynj-
ólfsgötu 1
Café Lingua er gátt inn í mis-
munandi menningarheima og vett-
vangur fyrir fjölbreytt tungumála-
landslag Reykjavíkur. Þátttaka
ókeypis.
Hvað? Fyrirlestur
Hvenær? 19.30 - 21:00
Hvar? Háskóli Íslands, Háskólatorg
Dr. Alexander Panossian heldur
fyrirlestur um rannsóknir á
adaptógenjurtum og áhrifum
þeirra á streitu og öldrun. Aðgang-
ur ókeypis en skráningar óskað á
www.raritet.is.
Hvað? Grænmetisrækt, sjálfbærni
og nýsköpun – málþing Veganúar
Hvenær? 20.00
Hvar? Hallveigarstaðir, Túngötu 14
Tónlist
Hvað? Þorratónleikar
Hvenær? 20.00
Hvar? Guðríðarkirkja, Grafarholti
Karlakórinn Stefnir syngur undir
stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur.
Vignir Þór Stefánsson leikur með á
píanó. Aðgangseyrir er kr. 3.000.
Hvað? Söngur, banjó og sögustund
Hvenær? 20.30
Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2
Hin bandaríska Sara Grey syngur,
spilar á banjó og segir sögur. Miða-
verð er 2.500.
Aðrir viðburðir
Hvað? Lífsstílskaffi/Einfaldara líf
Hvenær? 17.30-18.30
Hvar? Borgarbókasafnið Sólheimum
Gunna Stella, heilsumarkþjálfi og
kennari, sérhæfir sig í því að hjálpa
einstaklingum að minnka hrað-
ann, njóta lífsins og finna leiðir til
að einfalda lífið.
Hvað? Sólveigar Anspach verðlaunin
afhent
Hvenær? 17.50
Hvar? Bíó Paradís
Sýndar verða stuttmyndirnar
fimm sem komnar eru í úrslit, allar
eftir konur. Katrín Jakobsdóttir for-
sætisráðherra veitir verðlaunin. Að
athöfn lokinni er boðið í móttöku.
Aðgangur er öllum opinn og kostar
ekkert inn.
Hvað? Kvöldkirkjan
Hvenær? 19.00-21.30
Hvar? Hallgrímskirkja
Kyrrð, íhugun, tónlist og þögn eru
flétta kvöldkirkjunnar. Sigurður
Árni Þórðarson, Kristný Rós Gúst-
afsdóttir og Grétar Einarson íhuga.
Melkorka Ólafsdóttir leikur á
f lautu.
Save the Children á Íslandi
Járn & Gler ehf. • Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin
104 Reykjavík • S. 58 58 900 • www.jarngler.is
Bjóðum upp á sjálfvirkan
hurðaopnunarbúnað,
hurðir og gluggakerfi
ásamt uppsetningu
og viðhaldi á búnaði.
Áratuga reynsla.
Kyrrð, íhugun, tónlist og þögn verða flétta kvöldsins í Halgrímskirkju.
Gunna Stella kennari hjálpar ein-
staklingum að minnka hraðann í
Borgarbókasafninu Sólheimum.
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 25F I M M T U D A G U R 2 3 . J A N Ú A R 2 0 2 0