Fréttablaðið - 23.01.2020, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 23.01.2020, Blaðsíða 73
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir umsóknir vegna leiguíbúða við Silfratjörn, Úlfarsárdal í Reykjavík. Umsóknir og nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins www.bjargibudafelag.is Opið fyrir umsóknir um leiguíbúðir SILFRATJÖRN, ÚLFARSÁRDAL, REYKJAVÍK Nýjar íbúðir í boði. Viðmið um hámarkstekjur leigutaka hækkuðu frá 1. janúar 2020. Sparaðu allt að 50-70%! info@fedaszdental.huHafðu samband: + 36 70 942 9573 www.tannlaeknathjonusta.is Fyrir Eftir Tannlækningar í UngverjalandiHvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 23. JANÚAR 2020 Myndlist Hvað? Ný verk Hvenær? 17.00 Hvar? Gallerí Grótta Steingrímur Gauti Ingólfsson opnar sýningu í sal inni á Bóka- safni Seltjarnarness á Eiðistorgi, 2. hæð, hún verður opin á opnunar- tíma safnins. Hvað? Sýningaropnun Hvenær? 18.30 Hvar? Hverfisgallerí, Hverfisgötu 2, R Guðný Rósa Ingimarsdóttir opnar sýningu sína Iselp - Brussels. Hvað? Chromo Sapiens Hvenær? 20.00 Hvar? Listasafn Reykjavíkur, Hafnar- húsi Innsetningin Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur/Shoplifter, var framlag Íslands á Feneyjatvíær- ingnum 2019. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar sýninguna og hljómsveitin HAM kemur fram. Orðsins list Hvað? Fyrirlestur Hvenær? 12.00-13.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Ole Martin Sandberg flytur fyrir- lestur sem hann nefnir „Climate Crisis and „the Logic of Masculinist Protection“.“ Hvað? Stefnumót tungumála Hvenær? 18.00-19.30 Hvar? Veröld – hús Vigdísar, Brynj- ólfsgötu 1 Café Lingua er gátt inn í mis- munandi menningarheima og vett- vangur fyrir fjölbreytt tungumála- landslag Reykjavíkur. Þátttaka ókeypis. Hvað? Fyrirlestur Hvenær? 19.30 - 21:00 Hvar? Háskóli Íslands, Háskólatorg Dr. Alexander Panossian heldur fyrirlestur um rannsóknir á adaptógenjurtum og áhrifum þeirra á streitu og öldrun. Aðgang- ur ókeypis en skráningar óskað á www.raritet.is. Hvað? Grænmetisrækt, sjálfbærni og nýsköpun – málþing Veganúar Hvenær? 20.00 Hvar? Hallveigarstaðir, Túngötu 14 Tónlist Hvað? Þorratónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Guðríðarkirkja, Grafarholti Karlakórinn Stefnir syngur undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur. Vignir Þór Stefánsson leikur með á píanó. Aðgangseyrir er kr. 3.000. Hvað? Söngur, banjó og sögustund Hvenær? 20.30 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 Hin bandaríska Sara Grey syngur, spilar á banjó og segir sögur. Miða- verð er 2.500. Aðrir viðburðir Hvað? Lífsstílskaffi/Einfaldara líf Hvenær? 17.30-18.30 Hvar? Borgarbókasafnið Sólheimum Gunna Stella, heilsumarkþjálfi og kennari, sérhæfir sig í því að hjálpa einstaklingum að minnka hrað- ann, njóta lífsins og finna leiðir til að einfalda lífið. Hvað? Sólveigar Anspach verðlaunin afhent Hvenær? 17.50 Hvar? Bíó Paradís Sýndar verða stuttmyndirnar fimm sem komnar eru í úrslit, allar eftir konur. Katrín Jakobsdóttir for- sætisráðherra veitir verðlaunin. Að athöfn lokinni er boðið í móttöku. Aðgangur er öllum opinn og kostar ekkert inn. Hvað? Kvöldkirkjan Hvenær? 19.00-21.30 Hvar? Hallgrímskirkja Kyrrð, íhugun, tónlist og þögn eru flétta kvöldkirkjunnar. Sigurður Árni Þórðarson, Kristný Rós Gúst- afsdóttir og Grétar Einarson íhuga. Melkorka Ólafsdóttir leikur á f lautu. Save the Children á Íslandi Járn & Gler ehf. • Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin 104 Reykjavík • S. 58 58 900 • www.jarngler.is Bjóðum upp á sjálfvirkan hurðaopnunarbúnað, hurðir og gluggakerfi ásamt uppsetningu og viðhaldi á búnaði. Áratuga reynsla. Kyrrð, íhugun, tónlist og þögn verða flétta kvöldsins í Halgrímskirkju. Gunna Stella kennari hjálpar ein- staklingum að minnka hraðann í Borgarbókasafninu Sólheimum. M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 25F I M M T U D A G U R 2 3 . J A N Ú A R 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.