Fréttablaðið - 23.01.2020, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 23.01.2020, Blaðsíða 81
ÚTSALAÁRSINSALLT AÐ 75% AFSLÁTTUR AF YFIR 1000 VÖRUM ALLT AÐ 50.000 AFSLÁTTUR AF YFIR 300 FARTÖLVUM EKKI MISSA AF ÞESSU 23. janúar • Tilboð gilda út janúar 2020 eða m eðan birgðir endast. Birt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl Virka daga 10:00 - 18:00 Laugardaga 11:00 - 16:00 OPNUNARTÍMAR Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 20% AFSLÁTTU R Af öllum heilsu- o g snjallúru m FERÐARAFHLAÐA997Verð áður 3.990 75% AFSLÁTTU R 1 STK Á M ANN 50% AFSLÁTTUR Af yfir 100 tölvuskjám ALLT AÐ 50.000 AFSLÁTT UR Af yfir 3 00 fartölvu m ALLT AÐ MAGNAÐ LEIKJASETT3.996Verð áður 9.990 60% AFSLÁTTU R 1 STK Á M ANN 50%AFSLÁTTURAf lyklaborðum og músum ALLT AÐ 50%AFSLÁTTURAf hátölurum!Ótrúlegt úrval ALLT AÐ 20%AFSLÁTTURAf spjaldtölvum ALLT AÐ 20%AFSLÁTTURAf prenturum ALLT AÐ Landslið ungra grínista stendur að baki uppi-standssýningunni Nýtt ár, nýtt grín sem fer fram í Tjarnarbíói á morgun, föstudaginn 24. janúar. Um er að ræða samsýningu þar sem átta ungir og upprennandi grínistar koma fram með glænýtt efni. Mikil gróska Meðal þeirra er Vilhelm Neto, en grínmyndbönd hans á samfélags- miðlum hafa vakið mikla athygli. „Það er fáránlega mikil gróska í uppistandssenunni núna. Við vild- um koma saman fólkinu sem hefur verið að gera það gott undanfarið og halda eins konar uppskeruhátíð,“ segir Vilhelm, en hann hefur komið fram með grínþríeykinu VHS að undanförnu. Hópurinn setti upp sýninguna Endurmenntun í haust og fóru viðtökurnar fram úr björt- ustu vonum. „Við ætluðum bara að sýna hana í þetta eina skipti en vorum beðnir að koma með hana norður á Akureyri og í Frystiklefinn á Rifi og það var alveg geggjað.“ Dóri DNA hrifinn Auk VHS koma fram meðlimir hópsins Fyndnustu mínar, sem hefur staðið fyrir sýningum í Þjóð- leikhúskjallaranum og Tjarnarbíói í vetur fyrir fullu húsi. Grínistinn Dóri DNA er einstaklega hrifinn af sýningum þeirra ef marka má ummæli hans á samfélagsmiðlum, en þar hefur hann látið hafa eftir sér að hópurinn sé að skrifa nýjan kafla í sögu uppistands á Íslandi og jafn- vel líkt þeim við Mið-Ísland á sínum upphafsárum. Nett súr en einbeittur Þá koma einnig fram grínistinn og handritshöfundurinn Hekla Elísa- bet Aðalsteinsdóttir og Andri Ívars, en óhætt er að segja að hann sé sá reyndasti í hópnum. Andri hefur notið mikilla vin- sælda sem grín- isti og skemmti- kraftur um árabil en er að koma aftur inn í sen- una eftir langt Ætla að sprengja þakið af Tjarnarbíói Fyndustu mínar ásamt Heklu Elísabetu. MYND/LÓA BJÖRKVHS kemur fram á föstudaginn. MYND/GUNNLÖÐ JÓNA Hópur ungra uppi- standara stígur á svið í Tjarnarbíói á föstudaginn með sýninguna Nýtt ár, nýtt grín. Átta upp- rennandi grínistar frumsýna glænýtt efni á sýningunni. ÞAÐ ER FÁRÁNLEGA MIKIL GRÓSKA Í UPPISTANDSSENUNNI NÚNA. VIÐ VILDUM KOMA SAMAN FÓLKINU SEM HEFUR VERIÐ AÐ GERA ÞAÐ GOTT UNDANFARIÐ OG HALDA EINS KONAR UPP- SKERUHÁTÍÐ. Vilhelm hlé. „Að þróa nýtt grín og prófa það í fyrsta skipti er eina áhættusportið sem ég hætti mér í. Maður er aldrei eins mikið á tánum og áhorfendur fylgja með í rússíbananum.“ Hann segir stíl sinn vera tónlistardrifinn, nett súran en einbeittan. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma fram með þessu fólki. Þetta er ný bylgja af ungum grínistum og sannkölluð vítamínsprauta inn í íslensku uppi- standsflóruna,“ bætir hann við. steingerdur@frettabladid.is Andri Ívarsson blandar saman tónlist og gríni. MYND/GUNNLÖÐ JÓNA L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 33F I M M T U D A G U R 2 3 . J A N Ú A R 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.