Gríma - 01.09.1946, Page 24

Gríma - 01.09.1946, Page 24
4 SILFURSALINN OG URÐARBÚINN [Gríma Það var fyrir rúmri öld, eða nánar í kringum 1830, að langferðamaður nokkur lagði leið sína yfir Dimma- fjallgarð snemma á jólaföstunni. Ferðamaður þessi gisti á Grímsstöðum hinum gömlu. Kvaðst hann heita Guðmundur og eiga heima í Grófinni í Reykjavík; væri hann kallaður Guðmundur í Grófinni. Hann kvaðst vera silfursali, erda hafði hann meðferðis tvær læstar töskur úr selskinni, og í þeim hafði hann alls konar silfunfarning til sölu, svo sem skeiðar, silfur- búna spæni, giftingarhringa, eða svonefnda einbauga, millur, brjóstnálar og ýmsa aðra skartgripi. Kvaðst hann leggja mesta áherzlu á að gista á mannmörgum heimilum, einkum prestssetrum, því að þar seldust munirnir bezt. Árla morguns, að liðinni ótu.stundi,, lagði silfursali þessi af stað frá Grímsstöðum hinum gömlu, áleiðis yf- ir Dimmafjallgarð að Haugsstöðum í Vopnafirði, eins og áður er sagt, snemma á jólaföstunni, að líkindum árið 1830. Maður þessi var allhár vexti, gervilegur á velli, nokkuð við aldur. Töskur sínar bar hann, aðra á bakinu, hina í fyrir, spenntar saman með breiðum sel- skinnsólum yfir báðar ,xlir. í hliðartösku hafði hann nestí sitt. Þegar hann renndi af stað á skíðum sínum með broddstaf í hendi, var niðdimm nótt. Lausasnjór hafði fallið, og því seinfært á sltíðunum, stillt veður. Hvergi hreyfði neinn andvari eitt einasta snjókorn. Þegar lýsti af degi, var vegfarandinn staddur á háum fjallshrygg. Hvílík útsýn! En sú fegurð! Heiður him- inn, enginn andvari; óendanleg vídd öræfanna blasir við. Allt er faldið hvítri mjöll. Lengst í fjarska, út við sjóndeildarhinginn í suðri, getur að líta Snæfellið fagra, sem teygir sig hátt eins og tignarlega vaxin gyðja. Nokkru vestar blasir við hinn þéttvaxni Herði-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.