Gríma - 01.09.1946, Page 25

Gríma - 01.09.1946, Page 25
Grinia] SILFURSALINN OG URÐARBÚINN 5 breiður með þokuhettu niður um herðar. Mót vestri má sjá Reykjahlíðarfjall og Námaskarð og nokkra tinda Mývatnssveitarfjalla. En fram undan, mót austri, sést óendanleg slétta, eggsléttir sandar, faldir nokkurri fönn, en upp úr standa á stöku stöðum steinar og dökk- ii' drangar. — Útsýnið til norðurs er hulið, því að grá ský þyrlast með ofsahraða um norðurhvel. Óveðurs- nornirnar stíga þar sinn trölladans. Veðrahamur er í vændum. Þegar í stað lætur göngumaður skíðin bera sig með eldingar hraða niður á sléttuna. En seint vilja skíðin skríða áfram í fönninni á sléttunni. Innan stundar sjást ekki handaskil vegna ofsa-moldviðris. Gerist ferða- maður skjótt göngumóður. Loksins rekst hann á stóran klettadrang. Þar leitar hann sér skjóls, tekur sér árbít, teygar úr pyttlunni nýmjólkina frá Grímsstöðum og kastar síðan pyttlunni frá sér. Leggur hann síðan af stað, og áfram skríða skíðin, alltaf á jafnsléttu, allt til kvölds. Náttmyrkrið fellur yfir, og seint um kvöldið rekst göngumaður á stóran klett; þar lætur hann fyrir- berast um nóttina. í birtingu næsta morgun slotar veðrinu. Skafrenn- mgur er, en snjókoma engin. Þegar ferðamaðurinn fer að taka saman pjönkur sínar, rekst hann á mjólkur- pyttluna frá Grímsstöðum, sem hann hafði skilið eftir toma, þegar hann tók sér árbít daginn áður. Verður honum hverft við, en áttar sig skjótt á því, að allan síð- ara hluta dagsins daginn áður hefur hann verið að hringsóla um snævi þakta sandfíákana. Þetta er sami klettadrangurinn. Silfursalinn leggur síðan af stað yfir sandinn. Eftir alllangan tíma er hann kominn að jaðri hans, og fram undan er ás mikill. Sér hann þá, sér til mikillar furðu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.