Gríma - 01.09.1946, Page 26

Gríma - 01.09.1946, Page 26
6 SILFURSALINN OG URÐARBÚINN [Grima mann standa á á'snum, sem gengur þar um gólf fram og aftur og ber sér á milli. Silfursalinn kallar þá til mannsins, sem virðist verða hverft við, og hittast þeir síðan. Maður þessi kveðst vera vinnumaður frá Haugs- stöðum í Vopnafirði, hefði verið sendur að Grundar- hóli á Fjöllum og lagt þaðan af stað til baka daginn áður, en verið að villast í kafaldsbylnum kvöldið áður og um nóttina. Nú kveður vinnumaður þá báða eiga samleið til Haugsstaða, en þeir hafi villzt langt afvega og eigi því fyrir höndum óralanga leið yfir öræfin. — Segir ekki af ferð þeirra frekar. En næsta dag, þegar bóndinn á Haugsstöðum í Vopnafirði rak fé -sitt á haga, sá hann vinnumann sinn koma hægfara með þunga byrði á skíðunum, sem hann dró. Var það silfur- salinn, sem bundinn var ofan á skíðin, og hafði hann gefizt upp á öræfunum. Á Haugsstöðum í Vopnafirði dvaldist silfursal- inn sér til hressingar fram að jólum. Þegar hann hafði náð sér að fullu eftir hrakningana á Dimmafjallgarði, lagði hann af stað frá Haugsstöðum áleiðis til prests- setursins Hofs í Vopnafirði, þar sem séra Guttormur Þorsteinsson trónaði með miklum myndugleik, stórbúi og fjölmennu heimili. Þetta var aðfangadag jóla. — Þegar silfursalinn var kominn á hálsbrúnina fyrir ofan Hof, blasti við sjónum hans Vopnafjarðarsveit. Veður var blítt, áliðið dags. Varð hann hrifinn af þessu vina- lega héraði. Framan úr Hofsárdalnum kom gangandi fólk í hópum, niður hlíðina á móti þutu menn á skíð- um með miklum hraða, en út á héráðinu sáust hópar ríðandi manna koma úr ýmsum áttum, reynandi fáka sína á eggsléttu láglendinu og hinum skeiðfrægu Hofs- árbökkum. Allir stefndu heim að Hofi. — Allt í einu rýfur klukkuhljómur kyrrðina, dingl-dangl, dingl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.