Gríma - 01.09.1946, Síða 38

Gríma - 01.09.1946, Síða 38
14 SILFURSALINN OG URÐARBÚINN [Gríma arnir komu a£ sundinu í Lagarfljóti, sem er mjög þungt, því að niðurdráttur er þar mikill, hljóp svo mikill galsi í þá, að ekki varð við þá ráðið. Þutu þeir sem hundeltir áleiðis til Jökulsár. Fylgdarmaðurinn renndi gæðing sínum sem mest hann mátti, til þess að komast fyrir hestana áður en þeir kæmust að Jökulsá, en sýslumaður reið hægfara eftir melunum norðan við Lagarfljót, gaf gæðing sínum eftir aðeins sprett og sprett, svo að honum gæti hitnað eftir sundið. Kom sýslumaður þá auga á mann með tvo til reiðar, er kom út Hróarstunguna og hafði mjög hraðann á; virtist hann ætla sér í veg fyrir sýslumann og innan stundar mætti hraðfari þessi honum. Kvaðst hann vera sendur af vegagerðarmönnum við Jökulsá hjá Fossvöllum; hafi þeir fundið mannsbein í urðargjótu á bakka Jök- ulsár, þar sem verið væri að leggja nýjan veg upp frá brúnni gegnum stórgrýtisurð; vilji vegagerðarmenn- irnir að sýslumaður komi án tafar til athugunar þess- um einkennilega fundi. Sýslumaður kvað sér óhægt um vik, þar sem fylgdar- maður og hestar muni þegar vera kömnir norður und- ir Jökulsá, undan Sleðbrjót, þar sem þinga eigi næsta dag; þetta verði fjögurra stunda krókur. Hraðboðinn kvað vegagerðarmennina ekki vilja hreyfa við manns- beinunum fyrr en sýslumaður kæmi og athugaði legu þeirra; hér væri að ræða um gömul bein, og einn vega- gerðarmanna hefði borið fram, að hér mundi koma fram skýring á örlögum silfursalans, sem horfið hefði á þessum slóðum fyrir nærri heilli öld. — Sýslumaður til- kynnti þá hraðboðanum, að hann mundi koma og at- huga beinin síðla sama dag. Flélt hann síðan áfram ferð sinni norður að Jökulsá, þar sem fylgdarmaðurinn beið með hestana. Var þá breytt um ferðaáætlun og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.