Gríma - 01.09.1946, Page 43

Gríma - 01.09.1946, Page 43
Grfma] Á FJARÐARHEIÐI 19 var fremur milt. Greindi menn nú á um það, hvort rétt væri að leggja til heiðarinnar eða ekki . Töldu sumir varasamt að fara vegna þess, hvað veðurhorfur væru ískyggilegar, en aðrir töldu ekki annað geta kom- ið til mála en að leggja til heiðarinnar, þar sem þeir yrðu strax heylausir handa hestunum, en erfitt að fá hey í Seyðisfirði, og einnig að færð myndi versna eftir því sem lengur drægist að fara. En vegna dimmu um morguninn og vegna þess að menn voru ekki einhuga, hvort lagt skyldi til heiðarinnar eða ekki, þá dróst það fram eftir morgninum að taka fullnaðarákvörðun;samt varð það úr, að þeir réðu, sem fara vildu, en loks klukk- an tíu var lagt af stað. Munu lestamenn hafa verið nálægt 30, flestir ríðandi og með um 100 áburðarhesta. Staddur hafði verið á Seyðisfirði Stefán læknir Gísla- son, sem þá bjó á Úlfsstöðum á Völlum. Slóst hann í för með lestamönnum og var hann xíðandi. Stefán var atgervismaður hinn mesti, göngumaður með afbrigð- um, og gengu margar sögur af því, þegar hans var vitj- að til sjúklinga, að fylgdarmenn hans ættu oft erfitt með að fylgja honum eftir. Læknir var eitthvað hreifur af víni, þegar lagt var af stað um morguninn, en mun lítils hafa neytt af mat. Af lestamönnum, sem voru í leiðangri þessum, voru meðal annarra Þórarinn Ket- ilsson, sem þá bjó að Kleif í Fljótsdal, stilltur maður og gætinn, en harðfengur í öllum mannraunum og tal- inn í þann tíð einhver sterkasti maður á Fljótsdalshér- aði; Þórður Eiríksson frá Gíslastaðagerði á Völlum, on þá vinnumaður Stefáns læknis á Úlfsstöðum, hraust- ur maður og harðfengur; Pétur Pétursson, vinnumað- ur hjá Jóni Ólasyni á Útnyrðingsstöðum, karlmenni að burðum og þolinn; Jón Eiríksson í Tunghaga á Völlum, sem á yngri árum hafði verið hraustleika- 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.