Gríma - 01.09.1946, Side 63

Gríma - 01.09.1946, Side 63
Grima] ÞÁTTUR AF ÞORGEIRI STEFÁNSSYNI 39 drangnum fyrir, gáfu Hríseyingar Þorgeiri bát, hlað- inn fiski. Héldu þau mæðginin svo heim til sín aftur. d. Dauði Þorgeirs. [Eftir sögn Helga Jónssonar frá Þverá 1945.] Þorgeir bjó að Veigastöðum í 27 ár; þaðan flutti hann að Leifshúsum á Svalbarðsströnd og bjó þar nokkur ár, en seinustu ár sín var hann í Tungu á Sval- barðsströnd. Mun hann þá hafa verið kominn í kör. Var hann látinn liggja í skoti framan við baðstofudyrn- ar, og komst þar engin Ijósglæta inn til hans, nema framan úr göngunum eða þegar baðstofudyrnar stóðu opnar. Var karlinn búinn að liggja lengi veikur, og undruðust menn, að hann skyldi ekki deyja, en þó var flestum kunn orsök þess, að hann gat ekki dáið. En því var þannig háttað, að Þorgeirsboli, sem hann hafði vakið upp, fylgdi honum, en sá maður, sem draugur fylgdi, gat samkvæmt gamalli trú ekki dáið, nema hann losaði sig áður við drauginn. Ýmsir mæltu það við Þorgeir, að hann skyldi losa sig við drauginn, svo að hann gæti fengið hvíld. En Þorgeir kvaðst ófús til þess og taldi, að Boli myndi geta fylgt sér jafnt dauð- um sem lifandi. Þó kom svo, að honum þótti dauða- stríðið óbærilegt, og bað bónda að senda mann til dóttur sinnar, Ingibjargar, sem þá var vinnukona á Meyjarhóli, og biðja hana að finna sig. Fór sendimað- ur og flutti Ingibjörgu skilaboð föður hennar. Kvaðst hún vita, hvað hann myndi vilja sér og væri sér það lítið gleðiefni, en þó myndi hún mega til að verða við beiðni hans. Bjóst hún strax og fór á fund föður síns í skotið, þar sem hann lá í Tungu. Voru engir viðstadd- ir fund þeirra, en einhverjir krakkar í Tungu voru á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.