Gríma - 01.09.1946, Side 66

Gríma - 01.09.1946, Side 66
42 FÚSI EINNIG [Grima urinn, finnur Fúsa og spyr hann, hvort hann hafi ekki orðið var við móbotnótta á, sem komið hafi til hans í óskilum. Fúsi svarar fáu og lætur sem hann hafi ekki orðið ærinnar var. Segir þá komumaður við hann: „Mér er sagt, að þú eigir fallegt fé. Hefði eg gaman af að koma í fjárhús til þín og sjá það.“ Leyfir Fúsi það og fer með manninn í fjárhús sitt. Meðan aðkomumað- urinn skoðar féð, fer Fúsi inn í heykumbl og tekur þar hey, sem hann gefur fram á garðann, en ærnar flykkjast að garðanum, og þar á meðal móbotnótta ærin. Segir þá komumaður: „Og þú ert þá þarna. Hér er ærin, sem mig vantar,“ segir hann við Fúsa. Koma vöflur á Fúsa, en maðurinn skoðar markið á ánni og sér, að það er sitt mark, og segist hann taka ána. Segir þá Fúsi, að hann verði að greiða sér fóðrið á ánni, en því neitar maðurinn; segir hann, að Fúsi hafi haldið ánni í heimildarleysi. Enduðu þannig þeirra viðskipti, að komumaður tók ána, án þess að greiða Fúsa nokkuð fyrir fóðrið á henni. Eitt sinn var það á manntalsþingi á Grýtubakka, að sýslumaður var að innheimta þinggjöldin. Þegar röðin kemur að Fúsa, þá kemur hann með sauðsvart vað- mál, sem hann vill fá sýslumanni upp í þinggjaldið. „Þessa vöru vill enginn maður, Fúsi,“ segir sýslumað- ur. „Eg á níu ær svartar,“ segir Fúsi, „og eg þarf þá ekki að tíunda þær, úr því að ekki eru gjaldgeng vað- mál úr ullinni af þeim einnig.“ En sýslumaður sat við sinn keip og vildi ekk-i taka vaðmálið. Kemur þá Fúsi með duggaravettlinga og vill.láta þá í þinggjaldið. Hefur sýslumaður ekkert á móti því að taka þá, en við athugun kemur í ljós, að þeir eru heldur meira virði en upphæð sú, sem Fúsi átti að greiða, og verður um þetta 'nokkurt þrátt á milli Fúsa og sýslumanns.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.