Gríma - 01.09.1946, Síða 71

Gríma - 01.09.1946, Síða 71
Grlma] FRÁ HALLGRÍMI ÞÓRÐARSYNI 47 í Fnjóskadal á leið austur yfir Vaðlaheiði; hann reið skjóttum hesti. Austan í heiðinni reið hann fyrir kletta og fórst ásamt hestinum. Öll búskapar- og húsmennskuár Hallgríms, var Egg- ert Laxdal verzlunarstjóri Gudmanns verzlunar á Ak- ureyri, en við hana hafði Hallgrímur öll sín skipti. Var Laxdal eftirgangssamur um skuldaskipti og 1885 stefndi hann Hallgrími fyrir sáttanefnd út af skuld. Sættust þeir í máli því og urðu eftir það alúðarvinir, enda voru báðir góðir drengir og trygglyndir, og sagði Hallgrímur oft, að engan ætti hann betra vin en Lax- dal. — Haustið 1901 gerði Hallgrímur Laxdal orð að finna sig, og fylgdi það með, að það mætti ekki bregð- ast. Kom Laxdal þá að Völlum, og tóku þeir tal saman; innti hann að erindinu, og sagði Hallgrímur þá, að í vændum væri stórbruni á Akureyri, sem húsi Laxdals og verzluninni stafaði hin mesta hætta af. „Dreymdi þig fyrir þessu?“ spurði Laxdal. „Nei,“ svaraði Hall- grímur, „það var sýn.“ Sagðist honum svo frá, að til hans hefði komið Pétur amtmaður Havstein (f 1875) og sagt, að brenna mundi bráðlega á Akureyri; hefði hann síðan sýnt honum brunann, sem hefði verið ægi- legur, svo að ekki hefði sézt yfir fyrir reyk; svo hefði verið að sjá sem eldurinn hefði komið upp í gistihús- inu eða gamla spítalanum og breiðzt út að læknum, en vegna reykjarins hefði sér verið óljóst, hve langt eldur- inn hefði náð ofan fyrir götuna, — en einmitt þar voru verzlunarhús Gudmanns. Amtmaður hafði sagt, hvern- ig verjast mætti útbreiðslu eldsins, en þeim ummælum hans hafði Hallgrímur gleymt; þó rámaði hann eitt- hvað í, að amtmaður hefði nefnt sand. — Ekki lagði Laxdal eða aðrir trúnað á, að þessi sýn Hallgríms boð- aði neinn bruna, fyrr en hann kom á daginn. Aðfara-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.