Gríma - 01.09.1946, Page 80

Gríma - 01.09.1946, Page 80
40 SÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR [Gríma Hannes við mig: „Þú vérður að ganga á undan, Jón, því að þú ert svo miklu höfðinglegri," — og svo varð þetta að vera eins og Hannes vildi. — Þegar við komum inn í höllina, sté kóngur niður úr hásætinu, sem var allt úr gulli og fílabeini, og kom alveg fram að dyrum á móti okkur Hannesi, til að heilsa okkur. Hann heils- aði okkur með kossi og handabandi. Hann þekkti Hannes, en mig ekki, og spurði því Hannes: „Og hver er hann, Hannes minn, þessi tígulegi maður, sem með þér er?“ — „Og það er nú bezti vinur minn og ráðgjafi, hann Jón Sigfússon frá Skriðukoti," svaraði Hannes. „Eg er vanur að liafa hann með mér, þegar eg þarf að gera einhverjar djúpsettar ráðagerðir um mikilsverð málefni, eins og mig grunar að núna standi til.“ — „Já, vel gezt mér að manninum,“ svaraði kóngur, „og vel- kominn sé hann á vorn fund, en komið þið nú með mér að heilsa drottningunni minni; eg sé, að hún er orðin óþolinmóð eftir því.“ — Við fórum svo til drottn- ingarinnar, sem kom á móti okkur niður úr hásætinu, og heilsuðum við henni með kossi og handabandi, en hún bauð okkur velkomna. — Þú situr nú hérna hjá mér, Hannes minn, en hann Jón á að sitja hjá drottn- mgunni,“ sagði kóngur, „og svo ætla ég að. sjá um Hannes í nótt, en drottnirigin sér um hann Jón." Og svo varð þetta eins og kóngur hafði fyrir mælt, að eg settist hjá drottningunni. - Við spjölluðum nú við kóng og drottningu um stund og sögðum þeim fréttirnar frá íslandi. Og margs þurftu þau nú að spyrja, bæði um heilsufar, skepriri- höld og aflabrögð og aukheldur urn trúlofanir og gift- ingar. Loksins rankaði kóngur við sér og sagði: „Ja, hvað ætli við hugsum, heillin! Mennirnir eru nú lík- lega orðnir matarþrirfar, góða mín, eftir þessa löngu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.