Gríma - 01.09.1946, Page 82

Gríma - 01.09.1946, Page 82
58; S.ÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR [Gríma að t'aka þá með sér og leggja þá við. Svo bauð drottn- ingin okkur góða nótt og óskaði mér góðrar værðar, en stúlkan fylgdi mér til herbergisins. Já, þar gafst nú á að líta, þar sem bláa herbergið drottningarinnar var. Ja slík og þvílík dýrð! — Það var náttúrlega allt saman límt innan með bláum silki- pappír og logagylltum rósum og allt lýst upp, svo að hvergi bar skugga á, með ljósbláum jólakertum í gull- stjökum, og ofan úr miðsperrunni hékk stóreflis ljósa- hjálmur, alveg eins og í kirkju, og hann var úr skíra gulli. Inni við stafninn, — en á honum var gluggi með bláum silkitjöldum fyrir, — stóð silfurstóll og silfur- borð, en hinum megin við borðið stóð rúmið, allt saman smíðað úr fílabeini og gulli og svo stórt, að auð- séð var, að óliætt mundi að hleypa manneskju upp í það til sín án þess að maður hefði óhægð af hen.ii. Kringum rúmið voru sparlök úr bláu flaueli, og ofnar í rósir með gull- og silfurvír, einstaklega nett á að sjá. „Hérna eigið þér nú að sofa, meistari Jón,“ sagði stúlk- an, um leið og hún dró sparlökin frá rúminu. Þar stóð bunkinn af rúmfatnaðinum alveg upp undir baðstofu- súðina, því að í rúminu var hvorki meira né minna en fjörutíu sængur og fjörutíu koddar, og allt var þetta klætt með hinu dýrasta silki, og rekkjóðirnar voru allar úr sauðaþeli og unnar á f slandi. Fram undan rúm- stokknum sá eg á postulíns-náttpott með logagylltum rósum, og þótti mér vænt um það. Eg stóðnúfyrst svona eins ogagndofa yfir öllum þess.-. um fínheitum, því að annað eins hafði eg aldrei séð, og hafði eg þó gist á mörgum góðum heimilum. Stúlkan, sem mér hafði heyrzt drottningin kalla Píu, virtist ekki vera neitt að flýta sér; hún stóð suður við baðstofu- stafninn og var að virða fyrir sér myndirnar af þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.