Gríma - 01.09.1946, Page 86

Gríma - 01.09.1946, Page 86
62 SÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR [Gríma kóngur að mér: „Nú verður þú að reyna, Jón; það vinnur hann enginn, ef þér tekst það ekki.“ Eg bað nú kaupa að tala við mig einslega, fór með hann inn í svefnherbergið drottningarinnar og rétti honum bólu- glasið með því, sem í því var. Hann renndi það út og hýrnaði allur við drykkinn. „Þetta var nú almennileg- ur metall," sagði hann og strauk um ístruna á sér. — „Ja-há! Þetta er nú líka frá drottningunni," sagði eg, „og þetta er herbergið hennar. Hér svaf eg nú í nótt.“ „Nú lýgur þú, Jón,“ sagði manngreyið og glápti á mig. „Satt get eg sagt þér, þó að aldrei þú trúir,“ segi eg þá, „og hér er sönnunin fyrir því, að eg svaf hér,“ — og um leið benti eg honum á tóbaksílátið mitt, sem lá á silfur- borðinu við rúmið, „og hér er sönnunin, að þetta er svefnherbergi drottningar," sagði eg og brá upp hnjá- skjólinu. Þá brá kaupa. Hann þagði um stund, en seg- ir síðan: „Ja, mér þykir þú eiga meira undir þér, Jón, en margur mætti halda. Eða til hvers viltu mælast af mér?“ „Eg vil, að þú hagir þér eins og almennilegur maður og verðir liðlegur í samningunum við kóng og Hannes,“ sagði eg. „Eg skal sjá það við þig og senda þér smjörfjórðung og hangið sauðarfall fyrir jólin, ef þú slærð til við Hannes." „Ætli það sé þá ekki bezt, að eg slái til,“ sagði kaupi, „en askotakornið, að eg þéni á þessu; þetta er allt með innkaupsverði og billegra sumt.“ Eg var nú ekki seinn á mér að ná í pappírsblað, hripaði upp samning og lét kaupa skrifa undir. Svo fórum við fram í höllina, og eg rétti Hannesi samning- inn. Hannes las hann og rétti síðan kóngi hann. Svo skrifuðu þeir báðir undir, og þar með var þetta búið. Þegar Hannes stakk blaðinu í vasa sinn, hvíslaði hann að mér: „Þetta skal eg muna þér lengur en daginn, Jón
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.