Gríma - 01.09.1946, Page 96

Gríma - 01.09.1946, Page 96
SAGNIR ÚR ÞINGEYJARSÝSLU 72 [Gríma væri eftir hana á þessum slóðum. Frá þessu sagði Krist- björg mér sjálf löngu síðar. b. Svipurinn í beitorhúsunum. Þar sem nú er býlið Einbúi í Bárðardal, voru áður beitarhús frá Arndísarstöðum. Einu sinni kom beitar- húsamaðurinn þar að með fé sitt að kvöldlagi og ætl- aði að láta það inn. En þá brá svo við, að engin kindin vildi fara inn. Stríðir hann lengi við þetta árangurlaust og hyggur loks, að einhver maður hljóti að vera inni í húsinu og varna fénu inngöngu af hrekk við sig. Rennur honum í skap, þrífur reku, sem var við hús- ið, og veður inn. N okkur skíma var í húsinu. Sér hann einhverja veru í mannsmynd við garðahöfuðið gegnt dyrunum. Snarast hann að henni með uppreidda rek- una, en hún hörfar undan inn í króna. Þegar hún kemur inn í króarhornið og getur ekki hörfað lengra, stekkur hún yfir garðann. Maðurinn hleypur þá fram fyrir garðahöfuðið og inn í hina króna, því að hann vildi vissulega lumbra á þessum náunga. En hinn stekk- ur þá aftur yfir garðann. Gengur þetta svona nokkrum sinnum, þar til beitarhúsamaðurinn stekkur yfir garð- ann líka. Hopaði þá gesturinn fram króna og út úr húsinu, en maðurinn fylgdi honum fast eftir. Snýr svipurinn þá frarn að Skjálfandafljóti, sem rennur rétt hjá húsinu, steypir sér fram af bakkanum og hverfur þegar. — Þegar maðurinn var orðinn einn, greip hann svo mikil hræðsla, að hann tók þegar á rás heim á leið. Komst hann með naumindum heim og lá rúmfastur lengi á eftir. Það hugðu menn, að þarna hefði verið á ferð maður nokkur, er drukknað hafði í fljótinu og aldrei fundizt. — Sögu þessa sagði móðir mín mér, ..
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.