Gríma - 01.09.1946, Page 98

Gríma - 01.09.1946, Page 98
 74 SAGNIR ÚR ÞINGEYJARSÝSLU [Gríma tekið eftir, að neinn kæmi upp á skipið. Gaf hann því uppgöngunni auga, því að hann bjóst við, að stúlkan mundi bráðlega koma upp úr klefanum, ög ætláði hann þá að gefa henni nánari gætur. Einn smiðanna, Guðlaugur að nafni, tekur eftir þessu, og spyr Þórhall, að hverju hann sé að gæta. Hann segir- Sem er. Guð- laugur heldur, að hann muni mega bíða nokkuð lengi eftir henni, því að þetta muni hafa Verið skipsdraugtir- inn; hann skuli fara niður aftur og gá að henni. Þór- hallur gerði það, en þá var enginn í klefanum, hvorki karl né kona. Guðlaugur sagðihonumnú,aðvofaþessi, bláklædd stúlka, ætti að fylgja skipinu; hefðu margir séð hana, einkum undan vondum veðrUm. Átti stúlkan að hafa orðið undir skipinu, þegar það var sett fram í fyrsta sinni, en það hafði verið keypt frá útlöndum. Þórhallur hafði ekki heyrt reimleika þessara getið fyrr. Hann sagði mér sjálfur frá þessu. d. Draugur gengur við fé. [Sögn Sigurjóns Friðjónssonar 1935.] Einu sinni um vortíma, rétt eftir sauðburð, kom Sigurjón Friðjónsson skáld á Laugum í Reykjadal vestan yfir Eljótsheiði. Reið hann niður með Mýrará að norðanverðu og ætlaði suður yfir hana. Þegar hann kom niður undir vaðið, sá hann að á eyrinni sunnan við ána var stúlka að snúast við mórauða lambá. Bjóst hann við að þetta væri ær, sem þyrfti að mjólka. Sigur- jón veitti stúlkunni nókkra athygli, því að hann glöggv- aði sig ekki á því, hver liún var, en þekkti vitanlega allar stúlkur þær, er þá áttu iieima á Breiðamýri, en þaðan var líklegast að hún væri. Stúlkan var með stykkjótta dúksvuntu og í sauðsvörtú pilsi nokkuð upp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.