Gríma - 01.09.1946, Page 99

Gríma - 01.09.1946, Page 99
GrímaJ SAGNIR ÚR ÞINGEYJARSÝSLU 75 lituðu, fremur lág vexti, en gildvaxin. Þegar Sigurjón reið út í vaðið, leit hann niður fyrir fætur hestsins. En þegar hann kom yfir ána, sem ekki er breiðari en svarar þrem hestlengdum, var stúlkan horfin, en ærin rann sem rekin væri hvin að túngarðshliði á Breiðamýri. Landslagi er þarna þann veg farið, að venjuleg stúlka gat ekki á svo skömmum tíma komizt úr augsýn. Hér hlaut því að vera um dulrænt fyTÍrbrigði að ræða. — Breiðamýrarmenn eru af Illugastaðaætt, og hefur ættar- fylgjan ef til vill verið að.líta eftir fé þeirra, e. Höfuðstóra-Rósa. [Sögn Páls H. Jónssonar, fyrruin bónda í Stafni.] Flatalækur heitir á merkjunum milli Stóruvalla og Litluvalla í Bárðardal. Hann kemur úr Söxólfsstaða- gili og fellur í Skjálfandafljót. Er hann lítill á sumrum, en getur orðið mikill í leysingum á vorin. Rósa hét kona, kölluð Höfuðstóra-Rósa. Hún fór um Bárðardal að vorlagi nálægt 1860—70. Var hún á suðurleið og gisti á Stóruvöllum. Morguninn eftir var henni lánaður liestur til að ríða á suður yfir lækinn, og átti hún að hleypa honum norður yfir aftur. Sást hesturinn neð öðrum hestum um daginn, og var ekki gaumur að því gefinn, Liðu svo einir.tveir dagar. Þá kom séra jón Austmann og maður með honum sunnan dal. Sáu þeir þá einhverja þústu á eyri neðan við vaðið .á læknum, Fóru þeir að-grennslast eftir þessu og fundu þar lík Rósu. Hafði hún drukknað i.læknum, er.hún ætlaði að ríða suður yfir hann; hefur líklega ekki farið út í hann á vaðinu. — Reimt þótti eftir þetta á þessum slóðum, sem vonlegt var. Einu sinni voru þeir nafnar og frændur frá Stóruvöllum, Páll Hermann Jónsson,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.