Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 103

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 103
10. ■ ■ Ornefnasögur. a. Fjóskonuklettur. [Eftir handriti Margeirs Jónssonar á Ögraundarstöðum.] Á framanverðum Mælifellsdal í Skagafirði er klettur nokkur, sem kallaður er Fjóskonuklettur. — Svo er sagt, að fyrir langalöngu hafi mjaltakona á Frostastöðum í Blönduhlíð verið send út í fjós að kvöldi dags til að annast mjaltir. Þetta var að vetri til og á var dimm norðanhríð, en spölkorn til fjóss. Eigi kom mjaltakon- an aftur til bæjar um kvöldið eða nóttina, en vegna of- viðurs varð ekki af leit fyrr en morguninn eftir. Fannst hún þá hvergi, hvernig sem leitað var. — Nokkrum ár- um síðar fann grasafólk beinagrind af kvenmanni undir kletti á Mælifellsdal framanverðum, og lá mjólk- urfata hjá beinagrindinni. Var talið víst, að þetta væru jarðneskar leifar fjóskonunnar frá Frostastöðum, þótt löng leið sé á milli; en kletturinn hefur síðan verið kallaður Fjóskonuklettur. b. Huldufólkshvammur. [Handrit Hreiðars Geirdals kennara 1908.] Skammt fyrir neðan Hofstaði í Þorskafirði er hvammur, sem Huldufólkshvammur er kallaður. Er hann aldrei sleginn, því að á honum eru þau álög, að ef svo er gert, þá drepst ein kýrin á bænum og helzt sú, sem bezt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.