Bændablaðið - 11.08.2016, Page 3

Bændablaðið - 11.08.2016, Page 3
3Bændablaðið | Fimmtudagur 11. ágúst 2016 HEYSÝNATAKA – EFNAMÆLINGAR – FÓÐURRÁÐGJÖF Bústólpi býður viðskiptavinum sínum upp á fría þjónustu við töku heysýna, efnamælingar á þeim og fóðurráðgjöf. Sérfræðingar RML munu annast verkefnið fyrir okkar hönd. Hafir þú áhuga á að fá slíka fría þjónustu leggur þú inn pöntun fyrir 1. september á netfangið hanna@bustolpi.is eða hringir í síma 460 3350 N Ý PR EN T eh N T eh ff KVÖLDVAKA OG MARGT FLEIRA HRÚTASÝNING AFÞREYING FYRIR B ÖRNIN OPIN BÚ DÝRAGARÐU R VÉLASÝNING Búgreinafélögin í Skagafirði Búnaðars bam and Skagfirðinga SveitamarkaðurKvöldvaka NÁNARI DAGSKRÁ MÁ FINNA Á www.svadastadir.is Opin b ú í Skag afirði Dagskrá sýningarinnar 10:00 Sýningin opnuð 11:00 Vélnautið fer af stað. •Hver er besti knapinn og helst lengst á vélnautinu? •Öllum er velkomið að spreyta sig 11:00 Smalahundasýning. 11:00 Gæðingamót Hestamannafélagsins Skagfirðings. •Fyrsta félagsmót nýs félags og von á mikilli skemmtun. 12:00 Íþróttaálfurinn og Solla stirða skemmta gestum. 13:00 Setning • Gunnar Bragi Sveinsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra setur hátíðina • Svavar Halldórsson framkvæmdarstjóri Landssambands sauðfjárbænda. • Gunnsteinn Björnsson fulltrúi í sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar • Tónlistaratriði frá Gærunni 13:45 Kálfasýning. 14:30 Hrútadómar. 15:30 Skagafjarðarrakki/tík Sveitasælunnar 2016 Það er mikið af fallegum hundum og tíkum í Skagafirði, en hver er skemmtilegastur, fallegastur, og hefur bestu söguna? Allir hvattir til þess að koma með hundinn eða tíkina og eiga von á flottum vinningum. Auka verðlaun verða veitt fyrir erfiðasta hundinn/tíkina. Skráning á staðnum 30 mín fyrir á básnum hjá Dýrakotsnammi. 15:30 Smalahundasýning 16:00 Klaufskurður á kúm að hætti Guðmundar Hallgríms. Kvöldvaka í Reiðhöllinni Svaðastaðir 19:30 Kvöldvaka Söngur og skemmtun að hætti heimamanna og góðra gesta. Bændafitnessið verður á sínum stað og vélnautið verður í gangi. Hlynur Ben skemmtir. Opin bú í Skagafirði sunnudaginn 14. ágúst kl. 10–15 Sauðfjárbúið á Stóru-Ökrum 1 í Blönduhlíð Kúabúið á Kúskerpi í Blönduhlíð Ferðaþjónustubýlið Kringlumýri í Blönduhlíð •Sigurður Hansen verður með sögustund á Sturlungaslóð eins og honum er einum lagið kl. 13:00 Loðdýrabúið Syðra-Skörðugili •Einnig bjóða ferðaþjónustubýlin Sölvanes, Stórhóll og Lýtingsstaðir heim í skemmtilegan fjölskylduratleik. Sjá nánar á facebook-síðu þeirra „The Icelandic Farm Animals“ Það er ennþá ráðrúm til þess að vera með í Sveitasælu 2016. Þeim sem hafa áhuga er bent á að hafa samband við Steinunni Gunnsteinsdóttur í síma 865-5146 eða á netfangið sveitasaela@svadastadir.is Sýningin er opin frá 10:00 – 17:30 og er aðgangur ókeypis – Kvöldvaka frá kl. 19:30 Veitingasala er allan daginn meðan á sýningu stendur. Skemmtileg atriði í gangi allan daginn sem henta allri fjölskyldunni. Fjölbreyttar vörur til sölu á handverksmarkaðnum og fjölmörg fyrirtæki sem mæta og kynna vörur sínar. Kjörið tækifæri til að kynnast íslenskum landbúnaði! HANDVERKS SÝNING Landbúnaðarsýning og bændahátíð 13. ágúst í Reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.