Bændablaðið - 11.08.2016, Blaðsíða 3

Bændablaðið - 11.08.2016, Blaðsíða 3
3Bændablaðið | Fimmtudagur 11. ágúst 2016 HEYSÝNATAKA – EFNAMÆLINGAR – FÓÐURRÁÐGJÖF Bústólpi býður viðskiptavinum sínum upp á fría þjónustu við töku heysýna, efnamælingar á þeim og fóðurráðgjöf. Sérfræðingar RML munu annast verkefnið fyrir okkar hönd. Hafir þú áhuga á að fá slíka fría þjónustu leggur þú inn pöntun fyrir 1. september á netfangið hanna@bustolpi.is eða hringir í síma 460 3350 N Ý PR EN T eh N T eh ff KVÖLDVAKA OG MARGT FLEIRA HRÚTASÝNING AFÞREYING FYRIR B ÖRNIN OPIN BÚ DÝRAGARÐU R VÉLASÝNING Búgreinafélögin í Skagafirði Búnaðars bam and Skagfirðinga SveitamarkaðurKvöldvaka NÁNARI DAGSKRÁ MÁ FINNA Á www.svadastadir.is Opin b ú í Skag afirði Dagskrá sýningarinnar 10:00 Sýningin opnuð 11:00 Vélnautið fer af stað. •Hver er besti knapinn og helst lengst á vélnautinu? •Öllum er velkomið að spreyta sig 11:00 Smalahundasýning. 11:00 Gæðingamót Hestamannafélagsins Skagfirðings. •Fyrsta félagsmót nýs félags og von á mikilli skemmtun. 12:00 Íþróttaálfurinn og Solla stirða skemmta gestum. 13:00 Setning • Gunnar Bragi Sveinsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra setur hátíðina • Svavar Halldórsson framkvæmdarstjóri Landssambands sauðfjárbænda. • Gunnsteinn Björnsson fulltrúi í sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar • Tónlistaratriði frá Gærunni 13:45 Kálfasýning. 14:30 Hrútadómar. 15:30 Skagafjarðarrakki/tík Sveitasælunnar 2016 Það er mikið af fallegum hundum og tíkum í Skagafirði, en hver er skemmtilegastur, fallegastur, og hefur bestu söguna? Allir hvattir til þess að koma með hundinn eða tíkina og eiga von á flottum vinningum. Auka verðlaun verða veitt fyrir erfiðasta hundinn/tíkina. Skráning á staðnum 30 mín fyrir á básnum hjá Dýrakotsnammi. 15:30 Smalahundasýning 16:00 Klaufskurður á kúm að hætti Guðmundar Hallgríms. Kvöldvaka í Reiðhöllinni Svaðastaðir 19:30 Kvöldvaka Söngur og skemmtun að hætti heimamanna og góðra gesta. Bændafitnessið verður á sínum stað og vélnautið verður í gangi. Hlynur Ben skemmtir. Opin bú í Skagafirði sunnudaginn 14. ágúst kl. 10–15 Sauðfjárbúið á Stóru-Ökrum 1 í Blönduhlíð Kúabúið á Kúskerpi í Blönduhlíð Ferðaþjónustubýlið Kringlumýri í Blönduhlíð •Sigurður Hansen verður með sögustund á Sturlungaslóð eins og honum er einum lagið kl. 13:00 Loðdýrabúið Syðra-Skörðugili •Einnig bjóða ferðaþjónustubýlin Sölvanes, Stórhóll og Lýtingsstaðir heim í skemmtilegan fjölskylduratleik. Sjá nánar á facebook-síðu þeirra „The Icelandic Farm Animals“ Það er ennþá ráðrúm til þess að vera með í Sveitasælu 2016. Þeim sem hafa áhuga er bent á að hafa samband við Steinunni Gunnsteinsdóttur í síma 865-5146 eða á netfangið sveitasaela@svadastadir.is Sýningin er opin frá 10:00 – 17:30 og er aðgangur ókeypis – Kvöldvaka frá kl. 19:30 Veitingasala er allan daginn meðan á sýningu stendur. Skemmtileg atriði í gangi allan daginn sem henta allri fjölskyldunni. Fjölbreyttar vörur til sölu á handverksmarkaðnum og fjölmörg fyrirtæki sem mæta og kynna vörur sínar. Kjörið tækifæri til að kynnast íslenskum landbúnaði! HANDVERKS SÝNING Landbúnaðarsýning og bændahátíð 13. ágúst í Reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.