Bændablaðið - 22.09.2016, Qupperneq 31

Bændablaðið - 22.09.2016, Qupperneq 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 22. september 2016 Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 24. sept. kl. 16.00 Árhólarétt í Unadal, Skag. föstudaginn 23. sept. Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudaginn 23. sept. Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. laugardaginn 1. okt. Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudaginn 18. sept. kl. 16.00 Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 24. sept. kl. 13.00 Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 1. okt. kl. 13.00 Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardaginn 3. sept. kl. 9.00 Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardaginn 17. sept. Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudaginn 11. sept. um kl. 15 Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 17. sept. Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudaginn 18. sept. kl. 11.00 Staðarrétt í Skagafirði. laugardaginn 17. sept. Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 1. okt. kl. 13.00 Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skag. föstudaginn 23. sept. Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardaginn 24. sept. kl. 9.00 Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 1. okt. kl. 10.00 Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 24. sept. Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit laugardaginn 1. okt. kl. 10.00 Stóðréttir haustið 2016 Fyrstu stóðréttir á þessu hausti voru í Miðfjarðarrétt í Miðfirði laugardaginn 3. september. Mikill áhugi er fyrir stóðréttum ekki síður en fjárréttum, ekki síst á meðal ferðamanna. Bændablaðinu hefur borist fjöldi fyrirspurna um réttirnar í haust. Hér er listi yfir stóðréttirnar sem að þessu sinni eru 19 talsins. Ekki voru þó fyrirliggjandi upplýsingar um þær allar þegar blaðið fór í prentun. Samkvæmt þeim upplýs- ingum sem blaðið hefur fengið eru síðustu stóðréttir haustsins þann 3. október í Flókadalsrétt, Tungurétt, Víðidalstungurétt og í Þverárrétt. Listi yfir fjárréttir er á blaðsíðum 28 og 29 ásamt korti sem sýnir stað- setningu réttanna. Fyrirvari er gerður á að einhverj- ar villur kunni að hafa slæðst inn og verður þá reynt að bæta úr því í næsta blaði eftir því sem kostur er. Sömuleiðis eru ábendingar vel þegnar ef einhverjar réttir hafa orðið útundan í upptalningu blaðsins. ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Aukabúnaðu r á mynd: Fr amlyfta og f ramaflúrtak DEUTZ-FAHR 5110C - alhliða traktor með nútíma þægindum 5C serían er hönnuð sem alhliða vél sem vinnur frábærlega með ámoksturstækjum. Við hönnun vélarinnar var þess gætt að hún væri notendavæn og þægileg, en jafnframt einföld og laus við óþarfa rafbúnað og tækni. Bændur, fáið tilboð í DEUTZ-FAHR 5110C með STOLL FZ20 ámoksturstækjum og skóflu hjá sölumönnum okkar. Íslensk hross státa af miklum fjölbreytileika í lit og skapgerð ekki síður en íslenska kúakynið og sauðfé landsmanna. Til að skerpa á vitund landsmanna um þessa eiginleika íslenska hestsins vill Bændablaðið bregða á leik og hvetja hestaáhugafólk til að senda blaðinu myndir af áhugaverðum folöldum sem komu í heiminn í sumar. Hugmyndina að þessu á Páll Imsland og snýst hún um að blaðið birti myndir sem áhugaverðar þykja undir þemanu „Folald sumarsins“. Leikurinn felst í því að lesendur sendi blaðinu mynd með upplýs- ingum og rökstuðningi fyrir að það eigi að útnefnast hið eina sanna folald sumarsins. Myndir og texta skal senda til Bændablaðsins á netfangið hk@bondi. is eða bbl@bondi.is. Nauðsynlegt er að saga fylgi mynd sem rökstyðji eiginleikana. Bent skal á að góð mynd og góð saga getur haft töluverð áhrif á úrslitin. Texti má þó helst ekki vera lengri en 500 orð. Sagan gæti verið af óvenjulegum vitsmunum folaldsins, vináttu- tengslum eða óvenjulegum samskiptum manna og dýra. Það sem setur tilnefningum skorður er sem sagt harla fátt annað en eitthvað einstakt og athyglisvert. Í rökstuðningi þarf líka að tilgreina nafn folalds, fæðingarstað og helst númer í WorldFeng. Einnig foreldra folaldsins og hugsanlega eitthvað frekar um ættarsöguna ef þörf þykir. Einnig höfund myndar. Mikilvægt er að mynd sé í bærilegum gæðum til birtingar. Folald sumarsins 2016 Á laugardeginum var riðið frá Strjúgsstöðum í Langadal um Strjúgsskarð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.