Bændablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2016 Reykjavík GG Sjósport / Örninn reiðhjólaverslun / Lífland / Icewear / Arctic Trucks Sauðárkrókur Kaupfélag Skagfirðinga Neskaupsstaður Multitask Vík í Mýrdal Icewear Selfoss Jötunn Bláskógabyggð Gullfosskaffi Akureyri Lífland / Jötunn / Veiðiríkið / Icewear Egilsstaðir Jötunn Húsavík Skóbúð Húsavíkur Blönduós Lífland Siglufjörður SR Byggingavörur Ísafjörður Bílaverkstæði SB VATNSHELT ANDAR VINDHELT TEYGJANLEGT SVEIGJANLEGT SLITSTERKT F Y R I R Í S L E N S K A R A Ð S T Æ Ð U R Sealskinz er breskt fyrirtæki sem framleiðir einstaka línu af vatnsheldum vörum fyrir höfuð þitt, hendur og fætur. Sealskinz notast við 3ja laga einkaleyfisskráða tækni í prjónuðum sokkum, hönskum og húfum til að búa til óaðfinnanlegar vörur sem eru algerlega vatnsheldar en anda engu að síður. Samstarf Hafró og Selaseturs Íslands Hafrannsóknastofnun, rann- sókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna og Selasetur Íslands á Hvammstanga hafa gert með sér samstarfssamning. Hafrannsóknastofnun verður með starfstöð í húsnæði Selasetursins og er meginverkefni starfsstöðvarinnar rannsóknir á selum og öðrum sjáv- arspendýrum. Á starfsstöðinni sem er miðstöð selarannsókna á Íslandi munu starfa 3 líffræðingar. Norðurland vestra: Vilja uppbyggingu við Hafursstaði Sveitarfélögin í Austur- Húnavatnssýslu, ásamt Húnaþingi vestra og Sveitarfélaginu Skagafirði, hafa lýst vilja til sam- vinnu um iðnaðaruppbyggingu við Hafursstaði í Austur- Húnavatnssýslu. „Í ljósi mikillar og stöðugr- ar fækkunar íbúa landshlutans er þýðingarmikið að sveitarfélögin fái stuðning hins opinbera til þess að kanna þá kosti sem uppi geta verið í stóriðjumálum og henta landshlutan- um, m.a. með tilliti til náttúrugæða,“ segir í ályktun um iðnaðarupp- byggingu við Hafursstaðir sem sam- þykkt var á ársþingi Sveitarfélags á Norðurlandi vestra, en það fór fram nýlega. Fram kemur í ályktuninni að þakka bera framlag til málsins á fjárlögum ársins 2016, en jafnframt verði að krefja stjórnvöld um áfram- haldandi og aukinn beinan fjárstuðn- ing við uppbyggingu iðnaðarkosta í landshlutanum. Gerð er skýlaus krafa um að öll orkuöflun í landshlutan- um verði nýtt til atvinnueflingar á svæðinu. Á ársþinginu kom fram í ræðu framkvæmdastjóra þess að samþykkt hefði verið að gera íbúakönnun á starfssvæði samtakanna. Í könnun- inni var spurt um ýmsa búsetuþætti á svæðinu. Einnig var spurt um viðhorf til iðnaðaruppbyggingar við Hafursstaði. Fram kom að verið væri að vinna úr svörum við könnunni og niðurstöður hennar yrðu kynntar fljótlega. /MÞÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.