Bændablaðið - 01.12.2016, Síða 40

Bændablaðið - 01.12.2016, Síða 40
40 Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2016 Mikill bílaáhugi í Noregi ekki síður en á Íslandi: Skrautfjaðrir og þúsundir hestafla Stærsta bílasýning Noregs, Oslo Motor Show, var haldin síðustu helgina í október. Var þetta í sjötta sinn sem sýningin er haldin. Það er óhætt að segja að á sýningunni sé hvert augnakonfektið á fætur öðru úr bílaheiminum hvort sem um flutningabíla, mótorfáka, fornbíla eða milljóna króna sportbíla sé að ræða. Á þessu ári var aðsóknarmet slegið að sýningunni þegar yfir 40 þúsund gestir komu að líta öll gljáfægðu tryllitækin. Sýningin er haldin árlega í stærstu sýningarhöll Noregs sem staðsett er í Lillestrøm, steinsnar frá Osló. Um 150 aðilar sýndu ýmist söluvörur eða bíla úr safni sínu á sýningunni sem náði yfir 30 þúsund fermetra innisvæði og um 7 þúsund fermetra útisvæði sem var sett upp sem rallíbraut. /ehg Þessi glæsilegi Buick „Confetti“, árgerð 1952, í eigu sænsku hjónanna Ulf og Mari Kusendahl vann til nokkurra Myndir / Erla Hjördís Gunnarsdóttir „Flottasti bíll Skandinavíu“ Woodrod Mark 1 var ári og er hugarsmíð Andreas Hermansson gerðinni, eða 2004 árgerð, í eigu

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.