Bændablaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 15
LÁGÞRÝSTITÆKI
MINNKA LÍKUR
Á ÚÐASMITI
P
ip
a
r\TB
W
A
Ecolab fæst í Rekstrarlandi, Vatnagörðum 10 og hjá útibúum Olís um land allt.
Ecolab er eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði lausna í þrifum og sótthreinsun fyrir
gripahús og matvælafyrirtæki. Hægt er að fá búnað með tilheyrandi sápum og
sótthreinsiefnum fyrir lágþrýstiþvott. Sölumenn Olís veita allar nánari upplýsingar.
Matvælastofnun sendi nýlega tilkynningu til bænda varðandi hættu
á úðasmiti við háþrýstiþvott og jafnframt að lágþrýstiþvottur geti
hentað betur við í mörgum tilfellum.
Pantanir í síma
515 1100 og
pontun@olis.is
Vaðskálmar við öll tækifæri: Smölun, fjallgöngur, rjúpuna o.fl.
hallas.ehf@gmail.com
75 cm
95 cm
Húsið á Eyrarbakka
Byggðasafn Árnesinga er staðsett í Húsinu, sögufrægum
bústað kaupmanna sem var byggt 1765. Húsið er eitt elsta
hús landsins og glæsilegur minnisvarði þess tíma er Eyrar
bakki var einn helsti verslunarstaður landsins.
Þar eru margar og áhugaverðar sýningar um sögu og
menningu Árnessýslu, fornfrægt píanó, herðasjal úr manns
hári og koppur kóngsins eru meðal sýningargripa. Hlýlegur
og heimilislegur andi er aðalsmerki safnsins.
Opnunartímar:
1. maí–30. sept.
alla daga kl. 1118
eða eftir samkomulagi
Sími: 483 1504 & 483 1082
info@byggdasafn.is
byggdasafn.is
Lely Center Ísland
Til sölu GEA Monobox – mjaltaþjónn
Reykjavík Krókháls 5f – Sími 414 0000 // Akureyri Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
Selst óuppsettur
Kaupandi verður að semja við Lífland, umboðsaðila GEA á Íslandi
um uppsetningu og niðurtöku
Mjaltaþjónnin er um 2 ára gamall
Hægri mjaltaþjónn, með sýnatökukassa, blautfóðurdælu,
tveimur fóðurskömmturum og G5 myndavél
Gangsettur nýr í október 2017 – Til afhendingar í byrjun september 2019
Upplýsingar gefur Sverrir í síma 896-2866