Bændablaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 32
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 201932
Bændablaðið tekur saman og
birtir yfirlit um fjár- og stóðréttir.
Listinn er unninn með þeim
hætti að leitað er til sveitarfélaga
og bænda um upplýsingar.
Listi yfir helstu stóðréttir á
landinu er birtur á blaðsíðu 34.
Leitið til heimamanna
Rétt er að minna á að villur geta
slæðst inn í listann og eins getur
veðrátta orðið til þess að breyta þarf
tímasetningum á smalamennsku og
þar með réttarhaldi. Því er gott ráð
að hafa samband við heimamenn á
hverjum stað til að staðfesta réttar
dag- og tímasetningar.
Upplýsingar um viðbætur og
leiðréttingar sendist á netfangið
tb@bondi.is.
Uppfærslur á listanum
eru gerðar jafnóðum og eru
aðgengilegar á vef Bændablaðsins,
bbl.is.
/TB
Fjárréttir haustið 2019
Suðvesturland
Fossvallarétt við Lækjarbotna (Rvk/Kóp) sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00
Hraðastaðarétt í Mosfellsdal sunnudaginn 15. sept. kl. 13.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 22. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 13. okt. kl. 15.00
Vesturland
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 22. sept.
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 28. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 15. sept., seinni réttir sun. 29. sept.
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00, seinnir réttir sun. 29. sept. kl. 13.00
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 14.00, seinnir réttir 22. sept. og 29. sept kl. 14.00
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 14. sept., seinni réttir lau. 28. sept.
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 14. sept og sun. 15. sept., seinni réttir lau. 28. sept.
Fróðárrétt í Fróðárhreppi laugardaginn 21. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 12.00, seinni réttir sun. 29. sept. kl. 16.00
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 28. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 17. sept. Kl. 10.00, seinni réttir mán. 30. sept. kl. 14.00 og 7. okt. kl. 14.00
Hellnarétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 21. sept.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 16. sept., seinni réttir 29. sept og 7. okt.
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnudaginn 22. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 29. sept. kl. 10.00
Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 21. sept., um kl. 15.00
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadalssýslu sunnudaginn 8. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 14. sept., seinni réttir lau. 28. sept.
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. laugardaginn 28. sept.
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. mánudaginn 23. sept. kl. 16.00
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 7. sept.
Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 21. sept. kl. 16.00
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 24. sept., seinni réttir sun. 13. okt.
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 7. sept.
Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 8. sept. kl. 13.00, seinni réttir lau. 21. sept.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 11. sept. kl. 9.00, seinni réttir sun. 6. okt. kl. 10.00
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 21. sept.
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 5. okt. kl. 10.00
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 22. sept. kl. 10.00, seinni réttir 6. okt. kl. 14.00
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 21. sept., seinni réttir lau. 28. sept.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. laugardaginn 14. sept., seinni réttir lau. 28. sept.
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 29. sept. kl. 13.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg. sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 29. sept.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 16. sept., seinni réttir mán. 30. sept. og mán. 7. okt.
Tungurétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 7. sept., seinni réttir fös. 13. sept.
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 21. sept. kl. 13.00, seinni réttir sun. 13. okt. kl. 13.00
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf. sunnudaginn 22. sept. kl. 10.30
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 16. sept., seinni réttir mán. 23. sept. og mán. 30. sept.
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 21. sept.
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 28. sept.
Vestfirðir
Arnardalsrétt í Arnardal í Skutulsfirði laugardaginn 21. sept og sun. 22. sept.
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði,
Reykhólahrepp, A-Barð. laugardaginn 7. sept.
Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 13. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði laugardaginn 21. sept og sun. 22. sept.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði laugardaginn 26. sept.
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V.-Barð. sunnudaginn 22. sept. kl. 14.00
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. sunnudaginn 15. sept.
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. laugardaginn 21. sept. kl. 14.00
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í
Skutulsfirði laugardaginn 21. sept og sun. 22. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 21. sept.
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 14. sept.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 14. sept.
Miðhús í Kollafirði, Strand. sunnudaginn 22. sept., einni réttir sun. 6. okt.
Minni-Hlíð í Hlíðardal laugardaginn 14. sept.
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 21. sept. kl. 14.00
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. föstudaginn 6. sept., seinni réttir sun. 22. sept.
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 13. sept.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 15. sept. kl. 14.00
Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 14. sept.
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í
Önundarfirði laugardaginn 21. sept. um kl. 16.00
Norðvesturland
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 8.00
Beinakeldurétt, A.-Hún. sunnudaginn 1. sept. kl. 9.00
Fossárrétt í A.-Hún. laugardaginn 7. sept.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 14. sept.
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. sunnudaginn 8. sept. kl. 16.00
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 9.00
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand. laugardaginn 14. sept. kl. 13.00
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 7. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 9.00
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. laugardaginn 31. ágúst kl. 16.00
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. sunnudaginn 8. sept. kl. 9.00
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 8.30
Sveinsstaðarétt, A.-Hún. sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudaginn 6. sept. kl. 13.00 og lau. 7. sept. kl. 9.00
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 6. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 14. sept.
Mið-Norðurland
Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyjafirði laugardaginn 14. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði laugardaginn 7. sept.
Dalvíkurrétt, Dalvík laugardaginn 7. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði laugardaginn 7. sept.
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 14. sept.
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði sunnudaginn 8. sept.
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði sunnudaginn 15. sept.
Hofsrétt í Vesturdal, Skagafirði laugardaginn 14. sept.
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 14. sept.
Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 6. sept.
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. sept.
Kleifnarétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 7. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 8. sept.
Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 8. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 8. sept.
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 13. sept. og laugardaginn 14. sept.
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 14. sept.
Reykjarétt í Ólafsfirði fimmtudaginn 12. sept. og lau. 21. sept. Fljótaféð réttað í Stíflurétt 9. sept.
Sauðárkróksrétt (Króksrétt), Skagafirði laugardaginn 7. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð laugardaginn 7. sept., seinni réttir lau. 14. sept.
Siglufjarðarrétt í Siglufirði laugardaginn 14. sept.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði mánudaginn 9. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði laugardaginn 7. sept.
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði laugardaginn 14. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyjafirði föstudaginn 13. sept.
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði sunnudaginn 8. sept.
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 13. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 8. sept. kl. 13.00
Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 14. sept. um kl. 14.00
Vallarétt, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 8. sept. kl. 10.30
Vatnsendarétt, Eyjafirði sunnudaginn 8. sept.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 7. sept.
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyjafirði laugardaginn 14. sept.
Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði mánudaginn 16. sept.
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 15. sept. kl. 17.00
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 14. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt í Mosfellsdal sunnudaginn 15. sept. kl. 13.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól laugardaginn 14. sept. kl. 15.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 22. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 13. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 28. sept. kl. 13.00
Selflatarétt í Grafningi mánudaginn 16. sept. kl. 9.45
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 15. sept. kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 21. sept. kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 15. sept. kl. 16.00
Samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 733/2012 eru seinni leitir tveim
vikum síðar og er því réttað aftur í flestum framangreindum réttum dagana 30. sept.–2. október.
Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.
Helstu réttir í
Landnámi Ingólfs Arnarsonar
Þórustaðarétt. Mynd / MÞÞ