Bændablaðið - 29.08.2019, Qupperneq 32

Bændablaðið - 29.08.2019, Qupperneq 32
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 201932 Bændablaðið tekur saman og birtir yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga og bænda um upplýsingar. Listi yfir helstu stóðréttir á landinu er birtur á blaðsíðu 34. Leitið til heimamanna Rétt er að minna á að villur geta slæðst inn í listann og eins getur veðrátta orðið til þess að breyta þarf tímasetningum á smalamennsku og þar með réttarhaldi. Því er gott ráð að hafa samband við heimamenn á hverjum stað til að staðfesta réttar dag- og tímasetningar. Upplýsingar um viðbætur og leiðréttingar sendist á netfangið tb@bondi.is. Uppfærslur á listanum eru gerðar jafnóðum og eru aðgengilegar á vef Bændablaðsins, bbl.is. /TB Fjárréttir haustið 2019 Suðvesturland Fossvallarétt við Lækjarbotna (Rvk/Kóp) sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00 Hraðastaðarétt í Mosfellsdal sunnudaginn 15. sept. kl. 13.00 Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 22. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 13. okt. kl. 15.00 Vesturland Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 22. sept. Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 28. sept. Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 15. sept., seinni réttir sun. 29. sept. Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00, seinnir réttir sun. 29. sept. kl. 13.00 Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 14.00, seinnir réttir 22. sept. og 29. sept kl. 14.00 Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 14. sept., seinni réttir lau. 28. sept. Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 14. sept og sun. 15. sept., seinni réttir lau. 28. sept. Fróðárrétt í Fróðárhreppi laugardaginn 21. sept. Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 12.00, seinni réttir sun. 29. sept. kl. 16.00 Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 28. sept. Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 17. sept. Kl. 10.00, seinni réttir mán. 30. sept. kl. 14.00 og 7. okt. kl. 14.00 Hellnarétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 21. sept. Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 16. sept., seinni réttir 29. sept og 7. okt. Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00 Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnudaginn 22. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 29. sept. kl. 10.00 Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 21. sept., um kl. 15.00 Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadalssýslu sunnudaginn 8. sept. Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 14. sept., seinni réttir lau. 28. sept. Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. laugardaginn 28. sept. Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. mánudaginn 23. sept. kl. 16.00 Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 7. sept. Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 21. sept. kl. 16.00 Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 24. sept., seinni réttir sun. 13. okt. Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 7. sept. Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 8. sept. kl. 13.00, seinni réttir lau. 21. sept. Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 11. sept. kl. 9.00, seinni réttir sun. 6. okt. kl. 10.00 Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 21. sept. Ósrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 5. okt. kl. 10.00 Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 22. sept. kl. 10.00, seinni réttir 6. okt. kl. 14.00 Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 21. sept., seinni réttir lau. 28. sept. Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. laugardaginn 14. sept., seinni réttir lau. 28. sept. Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 29. sept. kl. 13.00 Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg. sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 29. sept. Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 16. sept., seinni réttir mán. 30. sept. og mán. 7. okt. Tungurétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 7. sept., seinni réttir fös. 13. sept. Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 21. sept. kl. 13.00, seinni réttir sun. 13. okt. kl. 13.00 Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf. sunnudaginn 22. sept. kl. 10.30 Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 16. sept., seinni réttir mán. 23. sept. og mán. 30. sept. Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 21. sept. Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 28. sept. Vestfirðir Arnardalsrétt í Arnardal í Skutulsfirði laugardaginn 21. sept og sun. 22. sept. Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahrepp, A-Barð. laugardaginn 7. sept. Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 13. sept. Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði laugardaginn 21. sept og sun. 22. sept. Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði laugardaginn 26. sept. Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V.-Barð. sunnudaginn 22. sept. kl. 14.00 Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. sunnudaginn 15. sept. Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. laugardaginn 21. sept. kl. 14.00 Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði laugardaginn 21. sept og sun. 22. sept. Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 21. sept. Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 14. sept. Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 14. sept. Miðhús í Kollafirði, Strand. sunnudaginn 22. sept., einni réttir sun. 6. okt. Minni-Hlíð í Hlíðardal laugardaginn 14. sept. Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 21. sept. kl. 14.00 Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. föstudaginn 6. sept., seinni réttir sun. 22. sept. Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 13. sept. Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 15. sept. kl. 14.00 Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 14. sept. Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 21. sept. um kl. 16.00 Norðvesturland Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 8.00 Beinakeldurétt, A.-Hún. sunnudaginn 1. sept. kl. 9.00 Fossárrétt í A.-Hún. laugardaginn 7. sept. Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 14. sept. Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. sunnudaginn 8. sept. kl. 16.00 Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 9.00 Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand. laugardaginn 14. sept. kl. 13.00 Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 7. sept. Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 9.00 Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. laugardaginn 31. ágúst kl. 16.00 Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. sunnudaginn 8. sept. kl. 9.00 Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 8.30 Sveinsstaðarétt, A.-Hún. sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00 Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudaginn 6. sept. kl. 13.00 og lau. 7. sept. kl. 9.00 Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 6. sept. kl. 9.00 Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 10.00 Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 14. sept. Mið-Norðurland Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyjafirði laugardaginn 14. sept. Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði laugardaginn 7. sept. Dalvíkurrétt, Dalvík laugardaginn 7. sept. Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði laugardaginn 7. sept. Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 14. sept. Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði sunnudaginn 8. sept. Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði sunnudaginn 15. sept. Hofsrétt í Vesturdal, Skagafirði laugardaginn 14. sept. Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 14. sept. Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 6. sept. Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. sept. Kleifnarétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 7. sept. Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 8. sept. Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 8. sept. Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 8. sept. Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 13. sept. og laugardaginn 14. sept. Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 14. sept. Reykjarétt í Ólafsfirði fimmtudaginn 12. sept. og lau. 21. sept. Fljótaféð réttað í Stíflurétt 9. sept. Sauðárkróksrétt (Króksrétt), Skagafirði laugardaginn 7. sept. Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð laugardaginn 7. sept., seinni réttir lau. 14. sept. Siglufjarðarrétt í Siglufirði laugardaginn 14. sept. Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði mánudaginn 9. sept. Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði laugardaginn 7. sept. Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði laugardaginn 14. sept. Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyjafirði föstudaginn 13. sept. Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði sunnudaginn 8. sept. Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 13. sept. Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 8. sept. kl. 13.00 Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 14. sept. um kl. 14.00 Vallarétt, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 8. sept. kl. 10.30 Vatnsendarétt, Eyjafirði sunnudaginn 8. sept. Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 7. sept. Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyjafirði laugardaginn 14. sept. Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði mánudaginn 16. sept. Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00 Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 15. sept. kl. 17.00 Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00 Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 14. sept. kl. 15.00 Hraðastaðarétt í Mosfellsdal sunnudaginn 15. sept. kl. 13.00 Húsmúlarétt við Kolviðarhól laugardaginn 14. sept. kl. 15.00 Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 22. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 13. okt. kl. 15.00 Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 28. sept. kl. 13.00 Selflatarétt í Grafningi mánudaginn 16. sept. kl. 9.45 Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 15. sept. kl. 9.00 Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 21. sept. kl. 14.00 Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 15. sept. kl. 16.00 Samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 733/2012 eru seinni leitir tveim vikum síðar og er því réttað aftur í flestum framangreindum réttum dagana 30. sept.–2. október. Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs. Helstu réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar Þórustaðarétt. Mynd / MÞÞ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.