Bændablaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 47
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 47
HURÐIR
Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is
• Stuttur afhendingartími
• Hágæða íslensk
framleiðsla
• Val um fjölda lita í
RAL-litakerfinu
• Vindstyrktar hurðir
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir með gönguhurð
Bílskúrshurðir
Hurðir í trékarma
Tvískiptar hurðir
Smíðað eftir máli
Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
GRÆNT ALLA LEIÐ
Bíldshöfði 16
110 Reykjavík
Um er að ræða skrifstofu- og verslunar-
húsnæði á eftirsóttum stað við Bíldshöfða
16.
Fasteignin sem áður hýsti Vinnueftirlitið er
1086,8 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði
sem skiptist niður á tvær hæðir. Tveir inn-
gangar að sunnan- og að norðanverðu.
Næg bílastæði og góð aðkoma að húsinu.
Í heildina góð eign í rótgrónu hverfi sem
bíður uppá mikla möguleika.
Verð: 167 millj.
Flugstöð í Sauðlauksdal
451 PatRekSFjöRðuR
Um er að ræða fyrrum flugstöð sem var
byggð árið 1983 og er 225 fm að stærð
ásamt 40 fm vélargeymslu sem var byggð
árinu seinna.
Fasteignirnar standa á fallegum stað við
aflagðan flugvöll Patreksfjarðar í Sauðlauks-
dal og neðan við Örlygshafnarveg í
Vesturbyggð. Fasteignirnar sem standa á
9.959 fm leigulóð þarfnast viðhalds.
Verð: Tilboð
Þverárdalur
541 BlönduóS
Um er að ræða steinsteypt 101,4 fm íbúðar-
hús ásamt 36,9 fm sambyggðri geymslu
á lóðinni Þverárdalur í Húnavatnshreppi,
Austur-Húnavatnssýslu.
Fasteignirnar standa á fallegum stað
í Þverárdal sem er rétt við Húnaver í
Svartárdal. Vegaslóði liggur að fasteignu-
num frá þjóðvegi 1, Norðurlandsvegi inn
Þverárdal. Fasteigninar sem eru á 5.500 fm
leigulóð voru byggðar árið 1948 og þarfnast endurbóta. Möguleiki er fyrir kaupanda að
leigja stærra land. Verð: Tilboð.
Stóri-Bakki/Fél.rækt
701 egilSStaðiR
Um er að ræða landspilduna, Stóri Bakki
/ Félagsrækt, í Fljótsdalshéraði. Spildan er
um 58 ha og að mestu ræktað land.
Engin hús eru á landspildunni og enginn
lögbýlisréttur, en landinu fylgir veiðiréttur
í Jöklu án atkvæðaréttar í veiðifélagi.
Aðkoma að spildunni er frá þjóðvegi 1
um Hróarstunguveg á austurbakka Jöklu,
en Hróarstunguvegur liggur í gegnum
landspilduna sem er staðsett milli jarðanna Árbakka og Litla-Bakka. Verð: Tilboð
Staðarfell
371 BúðaRdaluR
Um er að ræða fimm byggingar, samtals
1293 fm að stærð, sem hýst hafa starfsemi
SÁÁ frá árinu 1980.
Staðarfell er í um 30 mínútna aksturs-
fjarlægð frá Búðardal. Fasteigninar sem
hafa verið vel við haldið standa á 1,8 he
leigulóð.
Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir þá
sem vilja leggja fyrir sig ferðaþjónustu á svæði sem er að mati margra einstakt á heimsvísu.
Verð: Tilboð.
Sauðlauksdalur
451 PatRekSFjöRðuR
Um er að ræða 231,6 fm steinsteypt
íbúðarhús á tveimur hæðum sem stendur á
jörðinni Sauðlauksdalur í Vesturbyggð.
Húsið sem var áður nýtt sem prestbústaður
og byggt árið 1955.
Fasteignin þarfnast endurbóta að utan
sem innan og er til sölu með skilyrðum um
endurgerð og endurbætur.
Verð: Tilboð
efri ey 2, hluti af efri ey 3
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjörðina Efri-Ey 2, og um
53,7 % hluta af jörðinni Efri-Ey 3. Jarðirnar
eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi.
Áætluð stærð þeirra 325 ha. Töluverður
húsakostur er til staðar á jörðunum, m.a.
gott 109 fm íbúðarhús og 259 fm fjáruhús
sem eru í góðu ástandi. Skráð hlunnindi
skv. Þjóðskrá Íslands sem og greiðslumark
182,9 ærgildi. Jarðirnar eru seldar með því
skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni.
Verð: Tilboð.
Strönd-Rofabær
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjarðirnar Strönd-Ro-
fabæ og Rofabæ 1. Jarðirnar eru staðsettar
í Meðallandi í Skaftárhreppi. Jarðirnar
eru samliggjandi og óskiptar og eru
taldar vera samtals um 489 ha. Jörðunum
fylgja greiðslumark 226,9 ærgildi og skráð
hlunnindi skv. Þjóðskrá Íslands, sem eru
æðarvarp og reki ásamt lax og silungsveiði
með aðild að veiðifélagi Kúðafljóts.
Á jörðinni Strönd er 125 fm íbúðarhús,
byggt árið 1953. Jarðirnar eru seldar með því skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni. Verð: Tilboð.
nýrækt 1
570 Fljót
Um er að ræða 142,6 fm íbúðarhús ásamt
71,3 fm hlöðu og 33,9 fm geymslu á
lóðinni Nýrækt 1 í Fljótum, Skagafirði.
Fasteignirnar standa á fallegum stað rétt
ofan við gatnamót Siglufjarðarvegar og
Ólafsfjarðarvegar í Fljótum og í næsta
nágrenni við félagsheimilið Ketilás og
verslunarhúsnæði Kaupfélags Skagfirðin-
ga í Fljótum. Fasteigninar sem standa á
11.402 fm leigulóð þarfnast viðhalds og
endurbóta. Verð: Tilboð.
Nánari upplýsingar veita:
Birgir Örn Birgisson - birgiro@rikiskaup.is
Gísli Þór Gíslason - gisli@rikiskaup.is
Sími: 530 1400
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is
lauSt StRaX lauSt StRaX lauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaXlauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaX
lækkað veRð
Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir má finna á fasteignavef MBL og heimasíðu Ríkiskaupa
Bíldshöfði 16
110 Reykjavík
Um er að ræða skrifstofu- og verslunar-
húsnæði á eftirsóttum stað við Bíldshöfða
16.
Fasteignin sem áður hýsti Vinnueftirlitið er
1086,8 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði
sem skiptist niður á tvær hæðir. Tveir inn-
gangar að sunnan- og að norðanverðu.
Næg bílastæði og góð aðkoma að húsinu.
Í heildina góð eign í rótgrónu hverfi sem
bíður uppá mikla möguleika.
Verð: 167 millj.
Flugstöð í Sauðlauksdal
451 PatRekSFjöRðuR
Um r að ræða fyrrum flugstöð sem var
byggð árið 1983 og er 225 fm að stærð
ásamt 40 fm vélargeymslu sem var byggð
árinu seinna.
Fasteignirnar standa á fallegum stað við
aflagðan flugvöll Patreksfjarðar í Sauðlauks-
dal og neðan við Örlygshafnarveg í
Vesturbyggð. Fasteignirnar sem standa á
9.959 fm leigulóð þarfnast viðhalds.
Verð: Tilboð
Þverárdalur
541 Blönd óS
Um er að ræða steinsteypt 101,4 fm íbúðar-
hús ásamt 36,9 fm sambyggðri geymslu
á lóðinni Þverárdalur í Húnavatnshreppi,
Austur-Húnav tnssýslu.
Fasteignirnar standa á fallegum stað
í Þverárdal sem er rétt við Húnaver í
Svartárdal. Vegaslóði liggur að fasteignu-
num frá þjóðvegi 1, Norðurlandsvegi inn
Þverárdal. Fasteigninar sem eru á 5.500 fm
leigulóð voru byggðar árið 1948 og þarfnast endurbóta. Möguleiki er fyrir kaupanda að
leigja stærra land. Verð: Tilboð.
Stóri-Bakki/Fél.rækt
701 egilSStaðiR
Um er að ræða landspilduna, Stóri Bakki
/ Félagsrækt, í Fljótsdalshéraði. Spildan er
um 58 ha og að mestu ræktað land.
Engin hús eru á landspildunni og enginn
lögbýlisréttu , en landi u fylgir veiðiréttu
í Jöklu án atkvæðaréttar í veiðifélagi.
Aðkoma að spildunni er frá þjóðvegi 1
um Hróarstunguveg á austurbakka Jöklu,
en Hróarstunguvegur liggur í gegnum
landspilduna sem er staðsett milli jarðanna Árbakka og Litla-Bakka. Verð: Tilboð
Staðarfell
371 BúðaRdaluR
Um er að ræða fimm byggingar, samtals
1293 fm að stærð, sem hýst hafa starfsemi
SÁÁ frá árinu 1980.
Staðarfell er í um 30 mínútna aksturs-
fjarlægð frá Búðardal. Fasteigninar sem
hafa verið vel við haldið standa á 1,8 he
leigulóð.
Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir þá
sem vilja leggja fyrir sig ferðaþjónustu á svæði sem er að mati margra einstakt á heimsvísu.
Verð: Tilboð.
Sauðlauksdalur
451 PatRekSFjöRðuR
Um er að ræða 231,6 fm steinsteypt
íbúðarhús á tveimur hæðum sem stendur á
jörðinni Sauðlauksdalur í Vesturbyggð.
Húsið sem var áður nýtt sem prestbústaður
og byggt árið 1955.
Fasteignin þarfnast endurbóta að utan
sem innan og er til sölu með skilyrðum um
endurgerð og endurbætur.
Verð: Tilboð
efri ey 2, hluti af efri ey 3
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjörðina Efri-Ey 2, og um
53,7 % hluta af jörðinni Efri-Ey 3. Jarðirnar
eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi.
Áætluð stærð þeirra 325 ha. Töluverður
húsakostur er til staðar á jörðunum, m.a.
gott 109 fm íbúðarhús og 259 fm fjáruhús
sem eru í góðu ástandi. Skráð hlunnindi
skv. Þjóðskrá Íslands sem og greiðslumark
182,9 ærgildi. Jarðirnar eru seldar með því
skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni.
Verð: Tilboð.
Strönd-Rofabær
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjarðirnar Strönd-Ro-
fabæ og Rofabæ 1. Jarðirnar eru staðsettar
í Meðallandi í Skaftárhreppi. Jarðirnar
eru samliggjandi og óskiptar og eru
taldar vera samtals um 489 ha. Jörðunum
fylgja greiðslumark 226,9 ærgildi og skráð
hlunnindi skv. Þjóðskrá Íslands, sem eru
æðarvarp og reki ásamt lax og silungsveiði
með aðild að veiðifélagi Kúðafljóts.
Á jörðinni Strönd er 125 fm íbúðarhús,
byggt árið 1953. Jarðirnar eru seldar með því skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni. Verð: Tilboð.
nýrækt 1
570 Fljót
Um er að ræða 142,6 fm íbúðarhús ásamt
71,3 fm hlöðu og 33,9 fm geymslu á
lóðinni Nýrækt 1 í Fljótum, Skagafirði.
Fasteignirnar standa á fallegum stað rétt
ofan við gatnamót Siglufjarðarvegar o
Ólafsfjarðarvegar í Fljótum og í næsta
nágrenni við félagsheimilið Ketilás og
verslunarhúsnæði Kaupfélags Skagfirðin-
ga í Fljótum. Fasteigninar sem standa á
11.402 fm leigulóð þarfnast viðhalds og
endurbóta. Verð: Tilboð.
Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn
Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum
netfangið fasteignir@rikiskaup.is
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is
lauSt StRaX lauSt StRaX lauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaXlauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaX
lækkað veRð
Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir má finna á fasteignavef MBL
Um er að ræða jörðina Bakkakot 1 ásamt íbúð arhúsi, fjósi,
fjárhúsum og fleiri byggingum. Jörðin er staðsett í Meðallandi
í Vestur-Skaftafellssýslu með aðkomu frá Meðallandsvegi.
Stærð er 458 hektarar, þar af er ræktað land skráð 55,4 hekt-
arar. Um er að ræða bújörð en ekki hefur verið stundaður
þar hefðbundinn búskapur um árabil. Jörðin er flatlend
og talin henta vel til ræktunar og akuryrkju. Jörðinni fylgja
226,5 ærgildi. Jörðin er í um 60 km akstursleið frá Vík, um
40 km frá Kirkjubæjarklaustri og um 250 km frá Reykjavík.
Verð: 49.9 millj.
Um er að ræða steinsteypt húsnæði á tveimur hæðum,
byggt árið 1962 sem atvinnu húsnæði. Birt stær hússins
er 270,5 m2.
Á jarðhæð er stór flísalagður salur með kerfislofti. Gluggar
eru á framhlið. Lofthæð er ca. 3,2 m. Á efri hæð er salur,
eldhúsaðstað , ágætis herbergi og baðherbergi með sturtu-
klefa. Plastparket á gólfum. Úr herbergi er útgengt út á svalir
sem snúa til suð-vesturs. Eignin er eining í stóru húsnæði
þar sem hver eigandi hefur yfir sambærilegu bili að ráða.
Verð: 44.9 millj.
Um er að ræða 132,8 m2 einbýlishús sem er fyrrum prests-
bústaður. Húsið stendur á fallegum stað við aðalgötuna í
Grímsey, rétt utan við Miðgarðakirkju og er á sér afmark-
aðri 2.124 fm. leigulóð.
Á lóðinni stendur einnig lítil, óskráð garðgeymsla og
matjurta garður sem fylgja eigninni. Húsið er byggt úr
Um er að ræða fimm herbergja 116,3 m2 íbúðarhús í Grímsey,
fyrst byggt árið 1942 en viðbygging er frá árinu 1971.
Húsið stendur á fallegum stað við aðalgötuna í Grímsey og
rétt ofan við Stertuvík. Húsið er á einni hæð og er selt á sér
afmarkaðri 1.500 m2 leigulóð.
Verð: 4.9 millj.
Um er að ræða fimm byggingar sem hýst hafa starfsemi
SÁÁ frá árinu 1980. Öllum byggingunum hefur verið ágæt-
lega við haldið. Heildarstærð húsa er talin vera um 1.293 m2
og lóðar um 1,64 ha.
Náttúrufegurð er mikil og staðsetning er á rólegum og fall-
eg m útsýnisstað til suðurs yfir Hvammsfjörð og Skógar-
strönd. Staðarfell er í um 30 mínútna aksturfjarlægð frá
Búðardal og um 2,5 klst. frá Reykjavík. Þetta er einstök eign
á sögufrægum stað.
Verð: 58 millj.
Bakkakot 1, 880 Kirkjubæjarklaustur Völuteigur 6, 270 Mosfellsbæ
Miðgarðar 1, 611 GrímseySveintún 2, 611Grímsey
Staðarfell, 371 Búðardal
LÆKKAÐ VERÐ
LÆKKAÐ VERÐLÆKKAÐ VERÐ
Bíldshöfði 16
110 Reykjavík
Um er að ræða skrifstofu- og verslunar-
húsnæði á eftirsóttum stað við Bíldshöfða
16.
Fasteignin sem áður hýsti Vinnueftirlitið er
1086,8 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði
sem skiptist niður á tvær hæðir. Tveir inn-
gangar að sunnan- og að norðanverðu.
Næg bílastæði og góð aðkoma að húsinu.
Í heildina góð eign í rótgrónu hverfi sem
bíður uppá mikla möguleika.
Verð: 167 millj.
Flugstöð í Sauðlauksdal
451 PatRekSFjöRðuR
Um er að ræða fyrrum flugstöð sem var
byggð árið 1983 og er 225 fm að stærð
ásamt 40 fm vélargeymslu sem var byggð
árinu seinna.
Fasteignirnar standa á fallegum stað við
aflagðan flugvöll Patreksfjarðar í Sauðlauks-
dal og neðan við Örlygshafnarveg í
Vesturbyggð. Fasteignirnar sem standa á
9.959 fm leigulóð þarfnast viðhalds.
Verð: Tilboð
Þverárdalur
541 BlönduóS
Um er að ræða steinsteypt 101,4 fm íbúðar-
hús ásamt 36,9 fm sambyggðri geymslu
á lóðinni Þverárd lur í Húnavatnshreppi,
Austur-Húnavat ssýslu.
Fasteignirnar standa á fallegum stað
í Þverárdal sem er rétt við Húnaver í
Svartárdal. Vegaslóði liggur að fasteignu-
num frá þjóðvegi 1, Norðurlandsvegi inn
Þverárdal. Fasteigninar sem eru á 5.500 fm
leigulóð voru byggðar árið 1948 og þarfnast endurbóta. Möguleiki er fyrir kaupanda að
leigja stærra land. Verð: Tilboð.
Stóri-Bakki/Fél.rækt
701 egilSStaðiR
Um er að ræða landspilduna, Stóri Bakki
/ Félagsrækt, í Fljótsdalshéraði. Spildan er
um 58 ha og að mestu ræktað land.
Engin hús eru á landspildunni og enginn
lögbýlisréttur, en landinu fylgir veiðiréttur
í Jöklu án atkvæðaréttar í veiðifélagi.
Aðkoma að spildunni er frá þjóðvegi 1
um Hróarstunguveg á austurbakka Jöklu,
en Hróarstunguvegur liggur í gegnum
landspilduna sem er staðsett milli jarðanna Árbakka og Litla-Bakka. Verð: Tilboð
Staðarfell
371 BúðaRd luR
Um er að ræða fimm byggingar, samtals
1293 fm að stærð, sem hýst hafa starfsemi
SÁÁ frá árinu 1980.
Staðarfell er í um 30 mínút a aksturs-
fjarlægð frá Búðardal. Fasteigninar sem
hafa verið vel við haldið standa á 1,8 he
leigulóð.
Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir þá
sem vilja leggja fyrir sig ferðaþjónustu á svæði sem er að mati margra einstakt á heimsvísu.
Verð: Tilboð.
Sauðlauksdalur
451 PatRekSFjöR uR
Um er að ræða 231,6 fm steinsteypt
íbúðarhús á tveimur hæðum sem stendur á
jörðinni S uðl uksdalur í Vesturbyggð.
Húsið sem var áður nýtt sem prestbústaður
og byggt árið 1955.
Fasteignin þarfnast endurbóta að utan
sem innan og er til sölu með skilyrðum um
endurgerð og endurbætur.
Verð: Tilboð
efri ey 2, hluti af efri ey 3
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjörðina Efri-Ey 2, og um
53,7 % hluta af jörðinni Efri-Ey 3. Jarðirnar
eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi.
Áætluð stærð þeirra 325 ha. Töluverður
húsakostur er til staðar á jörðunum, m.a.
gott 109 fm íbúðarhús og 259 fm fjáruhús
se eru í góðu ástandi. Skráð hlunnindi
skv. Þjóðskrá Ísla ds sem og greiðslumark
182,9 ærgildi. Jarðirnar eru seld r með því
skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni.
Verð: Tilboð.
Strönd-Rofabær
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjarðirnar Strönd-Ro-
fabæ og Rofabæ 1. Jarðirnar eru staðsettar
í Meðallandi í Skaftárhreppi. Jarðirnar
eru samliggjandi og óskiptar og eru
taldar vera samtals um 489 ha. Jörðunum
fylgja greiðslum rk 226,9 ærgildi og skráð
hlunnindi skv. Þjóðskrá Íslands, sem eru
æðarvarp og reki ásamt lax og silungsveiði
með aðild að veiðifélagi Kúðafljóts.
Á jörðinni Strönd er 125 fm íbúðarhús,
byggt árið 1953. Jarðirnar eru seldar með því skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni. Verð: Tilboð.
nýrækt 1
570 Fljót
Um er að ræða 142,6 fm íbúðarhús ásamt
71,3 fm hlöðu og 33,9 fm geymslu á
lóðinni Nýrækt 1 í Fljótum, Skagafirði.
Fasteignirnar standa á fallegum stað rétt
ofan við gatnamót Siglufjarðarvegar og
Ólafsfjarðarvegar í Fljótum og í næsta
nágrenni við félagsheimilið Ketilás og
verslunarhúsnæði Kaupfélags Skagfirðin-
ga í Fljótum. Fasteigninar sem standa á
11.402 fm leigulóð þarfnast viðhalds og
endurbóta. Verð: Tilboð.
Nánari upplýsingar veita:
Birgir Örn Birgisson - birgiro@rikiskaup.is
Gísli Þór Gíslason - gisli@rikiskaup.is
Sími: 530 1400
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is
lauSt StRaX lauSt StRaX lauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaXlauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaX
lækkað veRð
Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir má finna á fasteignavef MBL og heimasíðu Ríkiskaupa
timbri á steyptan kjallara og klætt steniplötum. Kjallari
er með lítilli lofthæð og hefur ha n verið nýttur sem
geymsla. Í húsinu eru vatnshitaofnar og olíukynding.
Húsið er í sæmilegu ástandi e þarfnast aðhlynningar.
Aðkoma að eigninni er sjóleiðis með Grímseyjarferju.
Gerður verður lóðarleigusamningur til 50 ára við kaup-
anda, ló arleiga nú er um 73 þús. kr. á ári og breytist í
samræmi við byggingarvísitölu.
Verð: 3.9 millj.
Jö ðin Bakk kot 1, á a t íbúðarhúsi og fleiri
byggingum. Stærð hennar er 458 hektarar, þar
af er ræktað land skráð 55,4 hektarar.
Um er að ræða bújörð e ekki hefur verið
stundaður þar hefðbundinn búskapur um árabil.
Jörðin er flatlend og talin henta vel til ræktunar
og akuryrkju. Jörðinni fylgja 226,5 ærgildi.
Jörðin er um 60 km akstursleið frá Vík, um 40
km frá Kirkjubæjarklaustri og um 250 km frá
Reykjavík.
Verð: 49,9 millj.
Húsið, s m er steinsteypt á tv imur hæðum, er
byggt árið 1962 sem atvinnuhúsnæði.
Neðri hæð skiptist í stórt flísalagt rými. Gert er
ráð fyrir gestasalerni. Gluggar niður í gólf a
framanverðu. Efri hæð hefur verið stúkuð niður
að hluta, útgengt út á svalir að framanverðu.
Baðherbergi með sturtu og eldhúsinnrétting er
innst í rými.
Stórt malbikað bílaplan og athafnasvæði fra an
við hús. Eignin þarfnast viðhalds.
Verð: 39,9 millj.
Einbýlishús við Ásaveg 31 í Vestmannaeyjum.
Aðalhæð er 128,8 m2, ris 39 m2 og bílskúr 65,5
m2, samtals 233,3 fm. Gólfflötur er meiri, þar
sem hluti eignar í ri i er undir súð.
Gróin lóð, eign í rólegu og barnvænu umhverfi
í botnlanga við hraunjaðarinn. Góð eign á vin-
sæl um stað í austurbænum. Eigninni hefur
verið vel við haldið, er vel skipulögð með stór
og góð rými sem nýtast vel. Góður afgirtur,
hellulagður sólpallur suðves n eig ar. Þakefni
virðist í góðu lagi, en einhverjir gluggar þarfnast
skoðunar.
Verð: 53,5 millj.
Bakkakot 1, 880 Kirkjubæjarklaustur l t i r , sf llsb rÁsvegur 31, 900 Vestmann eyjar
Ný kapella vígð að
Stóragerði í Ölfusi
Séra Gunnar Jóhannesson og
Agnes Sigurðardóttir, biskup
Íslands, vígðu þann 11. ágúst
kapellu að Stóragerði í Ölfusi.
Kapellan tekur tuttugu manns í
sæti og verður hún opin gestum
og gangandi sem vilja heimsækja
hana. Altaristaflan í kapellunni
er gluggi sem sýnir guðsgræna
sköpunarverkið fyrir utan.
Hjónin Óskar Þór Óskarsson og
Sigrún Sigurðardóttir hafa um tíma
gengið með þá hugmynd í maganum
að reisa kapellu á jörðinni Stóragerði
í Ölfusi.
„Hugmyndin kom til mín á
sólríkum sumarmorgni og konan tók
vel í hana og við hófum framkvæmdir
fyrir alvöru haustið 2017 og kapellan
kláruð og fullbúin og vígð í sumar.“
Óskar segir að bygging
kapellunnar sé ekki endilega trúarleg
en að það hafi alltaf verið talið gott
að eiga guðshús. „Fyrst eftir að
hugmyndin kom upp var bygging
kapellunnar áhugamál okkar
hjónanna. Sumir spila golf, skera út
eða fara á skíði en við ákváðum að
byggja kapellu til að stytta okkur
stundir eftir að við hættum að vinna.“
Hönnun kapellunnar er þeirra
hjóna og ekki unnin eftir teikningu
og segir Óskar að hönnunin hafi
lítið sem ekkert breyst frá því að
bygging hennar hófst. „Efnið í
kapelluna er að mestu afgangsefni
og endurunnið úr öðrum
byggingum.
Hugmyndin er að kapellan
verði öllum opin sem vilja koma
og skoða hana eða setjast niður í
ró og fara með bæn.“ /VH
Sigrún Sigurðardóttir, Óskar Þór Óskarsson, séra Gunnar Jóhannesson og
Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands. Myndir / ÓÞÓ
Kapellan að Stóragerði. Mynd / ÓÞÓ
Altaristaflan er úr gleri og sýnir
sköpunarverkið fyrir utan.
Stormur og Svala Björk, sem eru bestu vinir. Mynd / Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Bestu vinir í sveitinni
Það er gaman að sjá hvað börn
og dýr bindast oft miklum
vinaböndum, bæði í borg og sveit.
Gott dæmi um þetta er
hundurinn Stormur, sem er tveggja
ára íslenskur fjárhundur og stelpan
Svala Björk Hlynsdóttir, sem hittast
nánast daglega hjá afa hennar
og ömmu á bænum Grænhóli í
Ölfusi. Stormur og Svala eru góðir
leikfélagar, hún biður hann um að
gera hitt og þetta, stundum hlýðir
hann en stundum er hann óþekkur
og þá þarf Svala að byrsta sig.
Dásamleg þessi trygga og góða
vinátta. /MHH