Bændablaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 37

Bændablaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 37 ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnes 8 Sími 568-1555 Vefsíða og netverslun: www.thor.is Sauðárvog með 3ja átta okkun. Val um 2 tölvur. VORUM AÐ FÁ SENDINGU AF SAUÐFJÁRVOGUM MEÐ TÖLVU. Hefðbundin sauðárvog með einfaldri tölvu. Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar eða á www.thor.is EINNI G FÁA NLEG T: – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 770 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar Amerískir Sandblásturskassar m/ryksugu 3 stærðir Verð frá 448.759 kr Verkfæraskápur m/205 Verkfærum Verð 123.978 kr Þvottakör 3 stærðir Verð frá 11.036 kr SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND MEÐ FLYTJANDA ÖLL VERÐ ERU MEÐ VSK Sandblásturskassar m/ryksugu 2 stærðir Verð frá 182.156 kr Sandblásturskútar 2 stærðir Verð frá 48.980 kr Sandblásturskútur m/ryksugu 80L Verð 73.390 kr ✓ HREINSIEFNI ✓ SANDBLÁSTURSSANDUR ✓ SANDBLÁSTURSKASSAR ✓ SANDBLÁSTURSKÚTAR ✓ VÉLAHLUTAÞVOTTAVÉLAR ✓ ÞVOTTAKÖR ✓ LOFTPRESSUR ✓ HÁÞRÝSTIDÆLUR ✓ DÆLUR ✓ O.m.fl. ALK 150 ÞETTA SEM VIRKAR - og er einstaklega gott í hesthúsið, fjárhúsið og fjósið. Umhverfisvænt sterkt alkalískt hreinsiefni fyrir erfið óhreinindi. Alhliða hreinsiefni fyrir gólf, veggi, áhöld, vélar og fl. Virkar sérstaklega vel á fitu og sót. Verð 5L, 3.590 kr 20L, 10.208 kr ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA SÍÐAN 1985 Bændablaðið Auglýsingar 56-30-300 Dreift í 32 þúsund eintökum á yfir 420 dreifingarstaði og öll lögbýli á Íslandi MENNING&LISTIR Gestum verður ekki aðeins boðið að horfa á, heldur að leggja hönd á plóginn við þá vinnu sem breytir jörð í járn. Járngerðarhátíð haldin á Eiríksstöðum í Haukadal Járngerðarhátíð verður haldin að Eiríksstöðum í Haukadal í Dalasýslu dagana 30. ágúst til 1. september. Dagskráin hefst klukkan 11.00 og stendur til klukkan 17.00 báða dagana. Þar er ætlunin að afhjúpa leyndardóma víkingatímans með tilraunakenndri fornleifafræði. Það eru Eiríksstaðir og samtökin Hurstwic sem bjóða gestum inn í veröld „tilrauna-fornleifafræði“, sem tæki til að upplýsa þau leyndarmál sem hafa um aldir hvílt yfir járngerð á Íslandi í fornöld. Að þessu verkefni hefur komið einvala sérfræðingahópur, bæði íslenskir og bandarískir vísinda- og fræðimenn, sem ætla sér að opinbera leyndarmálið. Gestum verður ekki aðeins boðið að horfa á, heldur að leggja hönd á plóginn við þá vinnu sem breytir jörð í járn. Gestir stíga þar inn í Íslendingasögurnar og upplifa þennan kynngimagnaða heim. Eða, „horfðu, snertu, prófaðu og upplifðu veröld víkinganna“, eins og segir í kynningu sýnenda. Þess má geta að Járngerðarhátíðin er orðin partur af Menningarminjadögum Evrópu (European Heritage Days). Af hverju járngerð? Ein af ástæðum þess að víkingar ríktu í Norður-Evrópu í þrjár aldir er hæfni þeirra til að búa til járn og stál, sem notað var í verkfæri, vopn og til viðskipta. Við ætlum okkur að búa til járn í fyrsta skipti í aldir. Við opnum dyr sem hafa verið læstar í þúsund ár og vinnum járn á heimili Eiríks rauða, þekktrar sagnapersónu, landkönnuðar og landnámsmanns.“ Ýmislegt í boði „Auk járngerðar verður margt annað í boði fyrir gesti okkar til að uppgötva og prófa, tengt heimi víkinganna. Þar verða til leiðsagnar sérfræðingar á sviði handverks, þjóðfræði, galdra, vopna, fornleifafræði og fleiri sviðum. Síðustu 20 ár hafa samtökin Hurstwic notað vísindalegar aðferðir til að rannsaka, læra og prófa ýmislegt tengt víkingum, sokkið sér af ákafa ofan í verkefnin, opin fyrir því sem kynni að koma í ljós. Þessi nálgun hefur byggt upp góðan orðstír víða um heim, byggt á þessum sérstæðu rannsóknaraðferðum, bæði meðal fræðafólks og áhugamanna. Eiríksstaðir, fæðingarstaður landkönnuðarins Leifs heppna Eiríkssonar, er staður þar sem hægt er að heimsækja 10. aldar langhús, byggt með aðferðum tilraunafornleifafræði. Þetta er staður sem byggður var í góðri samvinnu arkitekta, fornleifafræðinga“, eins og segir í kynningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.