Bændablaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 19 11 gull, 3 silfur, 3 brons - liðabikarinn og reiðmennskuverðlaun FEIF BYGGINGAR ehf    Óskatak ehf. Landslið Íslands í hestaíþróttum þakkar eftirtöldum samstarfsaðilum stuðninginn á nýafstöðnu heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Berlín VÖXTUR NÝ FÓÐURLÍNA FYRIR KÁLFA Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar S. 460 3350 – bustolpi@bustolpi.is Bústólpi kynnir VÖXT, nýja fóðurlínu ætlaða kálfum. Fóðurlínan inniheldur þrjár vörur sem allar hafa sérstök einkenni. Vörurnar eru KÁLFAKÖGGLAR, VAXTARKÖGGLAR og NAUTAKÖGGLAR. Í fóðurlínunni er kjarnfóður sem hentar öllum aldursskeiðum í uppeldi kálfa og ungneyta. Kjarnfóðrið er sérsniðið að íslenskum aðstæðum. Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna í garðyrkju, nautgriparækt og sauð- fjárrækt samkvæmt reglugerð um almennan stuðning við landbúnað nr. 1260/2018. Í garðyrkju eru styrkhæf ráðgjafarverkefni, kynningarverkefni, rannsókna- eða tilraunaverkefni, vöruþróunarverkefni og endurmenntunarverkefni. Í nautgriparækt eru verkefni styrkhæf sem talin eru styrkja íslenska nautgriparækt og fela í sér rannsókna- og þróunarverkefni. Í sauðfjárrækt eru verkefni styrkhæf sem talin eru styrkja íslenska sauð- fjárrækt og falla undir það að vera kennsla, rannsóknir, leiðbeiningar og/eða þróun í sauðfjárrækt. Reglur um styrkina og umsóknareyðublöð er að finna á www.fl.is/ þróunarfé, eingöngu er tekið við umsóknum á eyðublöðunum sem þar er að finna. Umsóknum skal skilað til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyri 311 Borgarnes, merktum: Umsókn um þróunarfé. Umsóknarfrestur er til og með 1. október n.k. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Framleiðnisjóðs landbúnaðarins; sigridur@fl.is. Styrkir til þróunarverkefna í garðyrkju, nautgriparækt og sauðfjárrækt Framleiðnisjóður landbúnaðarins Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnesi Sími 430-4300 Bænda bbl.is Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.