Bændablaðið - 29.08.2019, Page 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 19
11 gull, 3 silfur, 3 brons - liðabikarinn og reiðmennskuverðlaun FEIF
BYGGINGAR ehf
Óskatak ehf.
Landslið Íslands í hestaíþróttum þakkar eftirtöldum samstarfsaðilum stuðninginn á
nýafstöðnu heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Berlín
VÖXTUR
NÝ FÓÐURLÍNA FYRIR KÁLFA
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar
S. 460 3350 – bustolpi@bustolpi.is
Bústólpi kynnir VÖXT, nýja fóðurlínu ætlaða kálfum.
Fóðurlínan inniheldur þrjár vörur sem allar hafa sérstök
einkenni. Vörurnar eru KÁLFAKÖGGLAR, VAXTARKÖGGLAR
og NAUTAKÖGGLAR. Í fóðurlínunni er kjarnfóður sem
hentar öllum aldursskeiðum í uppeldi kálfa og ungneyta.
Kjarnfóðrið er sérsniðið að íslenskum aðstæðum.
Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum um styrki
til rannsókna- og þróunarverkefna í garðyrkju, nautgriparækt og sauð-
fjárrækt samkvæmt reglugerð um almennan stuðning við landbúnað
nr. 1260/2018.
Í garðyrkju eru styrkhæf ráðgjafarverkefni, kynningarverkefni, rannsókna-
eða tilraunaverkefni, vöruþróunarverkefni og endurmenntunarverkefni.
Í nautgriparækt eru verkefni styrkhæf sem talin eru styrkja íslenska
nautgriparækt og fela í sér rannsókna- og þróunarverkefni.
Í sauðfjárrækt eru verkefni styrkhæf sem talin eru styrkja íslenska sauð-
fjárrækt og falla undir það að vera kennsla, rannsóknir, leiðbeiningar
og/eða þróun í sauðfjárrækt.
Reglur um styrkina og umsóknareyðublöð er að finna á www.fl.is/
þróunarfé, eingöngu er tekið við umsóknum á eyðublöðunum sem
þar er að finna.
Umsóknum skal skilað til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyri
311 Borgarnes, merktum: Umsókn um þróunarfé.
Umsóknarfrestur er til og með 1. október n.k.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri
Framleiðnisjóðs landbúnaðarins; sigridur@fl.is.
Styrkir til þróunarverkefna
í garðyrkju, nautgriparækt
og sauðfjárrækt
Framleiðnisjóður landbúnaðarins
Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnesi
Sími 430-4300
Bænda
bbl.is Facebook