Bændablaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 63 Nes fasteignasala ehf. hefur opnað skrifstofu að Borgarbraut 57 í Borgarnesi. Það er Þórarinn Halldór Óðinsson, löggiltur fasteignasali, sem stendur fyrir rekstrinum en jafnframt mun faðir hans, Óðinn Sigþórsson frá Einarsnesi, hafa starfsaðstöðu á skrifstofunni. Þórarinn mun sinna fasteigna­ sölunni en faðir hans mun starfa sem ráðgjafi en hann hefur mikla reynslu af ráðgjöf vegna landsréttinda, veiðimála og þjóðlendumála. Að sögn Þórarins er fasteigna­ salan því vel í stakk búin til að veita alhliða þjónustu við sölu jarða og annarra fasteigna. Hafa má samband við Nes fasteignasölu í síma 497­ 0040 og 865­0350. Einnig á netföngin thorarinn@fastes.is og odinn@fastnes.is. Opnunartími fasteignasölunnar er frá 9–17 alla virka daga. biblian.is Sálm.25.17-18 Frelsa mig frá kvíða hjarta míns, leið mig úr nauðum. Lít á neyð mína og eymd og fyrirgef allar syndir mínar. Daggi ehf Renni og vélaverkstæði Hveragerði Heddviðgerðir - Heddplönun - Heddþrýstiprufun - Slípa ventla og ventlasæti - Bora og hóna blokkir - Vélasamsetningar S. 646-5242 Austurmörk 14 810 Hveragerði daggi@vortex.is facebook.com/daggiehf Allar gerðir startara og alternatora Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is Varahlutir og viðgerðarþjónusta fyrir JCB traktorsgröfur S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Viðgerðir og sala á alternatorum og startörum í flestar gerðir bíla, báta og vinnuvéla. Einnig talsvert úrval af ljósum á kerrur og eftirvagna. Kerrutenglar, kaplar, perur, tengi og fleiri smáhlutir. Sendum um allt land. Viðarhöfði 1 110 Reykjavík I S. 586-1260 I pgs@pgs.is I pgs.is Scania R 490 • Árgerð 2015 • Ekinn 80.000 km. • Krani Hiab 544 8 í vökva • Jibb 4 vökva • Sturtupallur 6 metrar Upplýsingar í s. 894-1337 Þann 1. janúar 2021 tekur gildi bann við afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið á einungis við um plastpoka, óháð þykkt þeirra, og ekki burðarpoka úr öðrum efnum. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Óheimilt að afhenda plastburðarpoka án endurgjalds frá 1. september – nær einnig til þunnu pokana sem fengist hafa í grænmetiskælum verslana Umhverfis- og auðlinda- ráðuneytið vekur athygli á því á heimasíðu sinni að frá og með 1. september næstkomandi verður óheimilt að afhenda burðarpoka á sölustöðum án endurgjalds. Gildir þetta um allar tegundir burðarpoka, óháð því úr hvaða efni þeir eru. Í maí síðastliðnum samþykkti Alþingi breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem meðal annars kveða á um að óheimilt sé að afhenda burðarpoka í verslunum án endurgjalds, frá og með 1. september 2019. Gjaldið fyrir pokana skal vera sýnilegt á kassakvittun. Þetta á einnig við um þunnu pokana sem m.a. hefur verið hægt að fá endurgjaldslaust í grænmetiskælum matvörubúða. Þann 1. janúar 2021 tekur síðan gildi bann við afhendingu burðarplastpoka í verslunum. Bannið á einungis við um plastpoka, óháð þykkt þeirra, og ekki burðarpoka úr öðrum efnum. /VH Nes fasteignasala hefur verið opnuð í Borgarnesi Bænda 12. september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.