Bændablaðið - 29.08.2019, Page 63

Bændablaðið - 29.08.2019, Page 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 63 Nes fasteignasala ehf. hefur opnað skrifstofu að Borgarbraut 57 í Borgarnesi. Það er Þórarinn Halldór Óðinsson, löggiltur fasteignasali, sem stendur fyrir rekstrinum en jafnframt mun faðir hans, Óðinn Sigþórsson frá Einarsnesi, hafa starfsaðstöðu á skrifstofunni. Þórarinn mun sinna fasteigna­ sölunni en faðir hans mun starfa sem ráðgjafi en hann hefur mikla reynslu af ráðgjöf vegna landsréttinda, veiðimála og þjóðlendumála. Að sögn Þórarins er fasteigna­ salan því vel í stakk búin til að veita alhliða þjónustu við sölu jarða og annarra fasteigna. Hafa má samband við Nes fasteignasölu í síma 497­ 0040 og 865­0350. Einnig á netföngin thorarinn@fastes.is og odinn@fastnes.is. Opnunartími fasteignasölunnar er frá 9–17 alla virka daga. biblian.is Sálm.25.17-18 Frelsa mig frá kvíða hjarta míns, leið mig úr nauðum. Lít á neyð mína og eymd og fyrirgef allar syndir mínar. Daggi ehf Renni og vélaverkstæði Hveragerði Heddviðgerðir - Heddplönun - Heddþrýstiprufun - Slípa ventla og ventlasæti - Bora og hóna blokkir - Vélasamsetningar S. 646-5242 Austurmörk 14 810 Hveragerði daggi@vortex.is facebook.com/daggiehf Allar gerðir startara og alternatora Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is Varahlutir og viðgerðarþjónusta fyrir JCB traktorsgröfur S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Viðgerðir og sala á alternatorum og startörum í flestar gerðir bíla, báta og vinnuvéla. Einnig talsvert úrval af ljósum á kerrur og eftirvagna. Kerrutenglar, kaplar, perur, tengi og fleiri smáhlutir. Sendum um allt land. Viðarhöfði 1 110 Reykjavík I S. 586-1260 I pgs@pgs.is I pgs.is Scania R 490 • Árgerð 2015 • Ekinn 80.000 km. • Krani Hiab 544 8 í vökva • Jibb 4 vökva • Sturtupallur 6 metrar Upplýsingar í s. 894-1337 Þann 1. janúar 2021 tekur gildi bann við afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið á einungis við um plastpoka, óháð þykkt þeirra, og ekki burðarpoka úr öðrum efnum. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Óheimilt að afhenda plastburðarpoka án endurgjalds frá 1. september – nær einnig til þunnu pokana sem fengist hafa í grænmetiskælum verslana Umhverfis- og auðlinda- ráðuneytið vekur athygli á því á heimasíðu sinni að frá og með 1. september næstkomandi verður óheimilt að afhenda burðarpoka á sölustöðum án endurgjalds. Gildir þetta um allar tegundir burðarpoka, óháð því úr hvaða efni þeir eru. Í maí síðastliðnum samþykkti Alþingi breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem meðal annars kveða á um að óheimilt sé að afhenda burðarpoka í verslunum án endurgjalds, frá og með 1. september 2019. Gjaldið fyrir pokana skal vera sýnilegt á kassakvittun. Þetta á einnig við um þunnu pokana sem m.a. hefur verið hægt að fá endurgjaldslaust í grænmetiskælum matvörubúða. Þann 1. janúar 2021 tekur síðan gildi bann við afhendingu burðarplastpoka í verslunum. Bannið á einungis við um plastpoka, óháð þykkt þeirra, og ekki burðarpoka úr öðrum efnum. /VH Nes fasteignasala hefur verið opnuð í Borgarnesi Bænda 12. september

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.