Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 11
Hjálpartæki
Hj
r
síðustu árum hefur
smíði alls konar hjálp-
artækja fleygt fram.
Hafa ýmis þeirra valdið bylt-
•ngu í lífi fatlaðra.
Hér á eftir verður fjallað lítil-
lega um Hjálpartækjamiðstöð
Tryggingastofnunar ríkisins
svo og hjálpartæki fyrir hreyil-
hamlaða og heyrnarskerta.
Starfsmenn seljenda hafa m.a.
verið fengnir til þess að rita um
þau tæki sem fyrirtæki þeirra
hafa á boðstólum. Verður um-
fjöllunin að vísu nokkuð aug-
lýsingakennd á köflum en á
móti kemur að umfjöllunin er
rituð af mikilli þekkingu á við-
fangsefninu.
I framtíðinni verður haldið
áfram að gera hjálpartækjum
fatlaðra skil hér í blaðinu.
Verður þá jöfnum höndum
leitað til neytenda, fagfólks og
seljenda til þess að fá sem fjöl-
breytilegasta umfjöllun.
Tryggingastofnun ríkisins rek-
ur hjálpartækjamiðstöð að
Smiðjuvegi 8 í Kópavogi og ann-
ast afgreiðslu á hjálpartækjum til
þeirra sem þurfa. Hjálpartækjun-
um er ætlað að bæta fæmi og ör-
yggi og auðvelda umönnum fatl-
aðra. Starfsmenn hjálpartækja-
miðstöðvarinnar veita ráðgjöf og
útvega hjálpartæki, annast upp-
setningu, sjá um breytingar og
sérsmíði og veita aðstoð við að
aðlaga hjálpartækin notendum.
Auk þess annast þeir viðhald og
viðgerðir á hjálpartækjum í eigu
Tryggingastofnunar ríkisins eftir
að ábyrgð seljenda er útrunnin.
Ákveðið hlutfall af verði hjálp-
un ríkisins.
Þeir sem verða fyrir slysi við
vinnu, iðnnám eða björgunar-
störf em slysatryggðir. Það sama
gildir um íþróttafólk 16 ára og
eldra, sem slasast við æfingar,
sýningar eða keppni undir um-
sjón þjálfara.
artækis er greitt af Trygginga-
stofnun ríkisins eða veittur styrk-
ur til kaupa á því og em hjálpar-
tækin nær eingöngu veitt til nota
inn á einkaheimilum. Undan-
tekningar em hjálpartæki á sam-
býli, hjólastólar fyrir einstakl-
inga sem búa á stofnunum og
hjálpartæki í skóla, leikskóla og
dagvistunarstofnanir. Umsóknir
um greiðsluþátttöku í hjálpar-
tækjum em metnar m.t.t. sjúk-
dómsástands, fæmi og ytri að-
stæðna.
Tryggingastofnun ríkisins
greiðir þó ekki fyrir hjálpartæki
sem notuð em skemur en í þrjá
mánuði og ekki er hægt að fá
aukahjálpartæki til að hafa á
heimavist skóla.
Hverjir eiga rétt á hjálpar-
tækjum?
Segja má að allir þeir sem em
sjúkra- og slysatryggðir eigi rétt
á hjálpartækjum. Um sjúkra-
tryggingu gildir sú regla að ein-
staklingar þurfa að hafa verið bú-
settir hér á landi í a.m.k. 6 mán-
uði til að teljast sjúkratryggðir.
En þeir sem hafa búið í EES
landi og em að flytja til Islands,
em tryggðir frá flutningsdegi og
þurfa að framvísa tilsettum vott-
orðum þar um (E104), sem hægt
er að nálgast hjá Tryggingastofn-
Undir þetta falla einnig þeir
sem hafa tryggt sig skv. skatt-
framtali við störf innan heimilis-
ins. Slysatryggingin nær þá yfir
spelkur, gervilimi, bæklunarskó,
þrýstisokka og þrýstibúnað.
Hvernig á að sækja um?
Sækja þarf um hjálpartæki, ef
breytinga er þörf eða séraðlögun-
ar. Umsóknarblöð er hægt að
nálgast hjá Tryggingastofnun
ríkisins eða á netinu
(http//www.tr.is). Læknir og eða
annar hlutaðeigandi heilbrigðis-
starfsmaður t.d. iðjuþjálfi eða
sjúkraþjálfari, metur þörf fyrir
hjálpartækið og fyllir út viðeig-
andi reiti í umsókn. Greint er frá
getu einstaklingsins og rökstutt
hvers vegna þörf er á hjálpar-
tímarit öryrkjabandalagsins
11