Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Síða 15

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Síða 15
Hjálpartæki mmm Hjálpartækí fýrir heyrnarskerta Talið er að um 10% þjóð- arinnar glími við sam- skiptaerfiðleika af völd- um heyrnarskerðingar. Þá þarf að grípa til þeirra hjálparúr- ræða sem á boðstólum eru. Þegar læknisaðgerðir duga ekki til að bæta meinið er næsta skref að kanna mögu- leika heyrnar- og hjálpar- tækja. Ný reglugerð sem tók gildi þann 4. apríl sl. segir til um af- greiðslu á heymar- og hjálpar- tækjum fyrir heymarskerta. Les- endum er bent á að kynna sér hana t.d. á vef Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, www.htr.is. I reglugerðinni er heymartækj- um ásamt hjálpartækjum skipt í nokkra flokka og þurfa notendur þeirra að greiða mismikið eftir því hversu mikil heymarskerð- ingin er. Hjálpartækjum má skipta í 3 meginflokka: A. Heymartæki B. Önnur hjálpartæki C. Samskiptahjálpartæki A. Heyrnartæki skiptast í 4 flokka: 1. Stafræn tæki (digital) eru al- gengustu heymartækin í dag. Þau em stillt í tölvu sem mötuð hefur verið á upplýsingum um heym notandans. Notandinn er með tækin í eyrunum við stillinguna og getur því svarað til um hvem- ig hann upplifir tækið. Venju- lega þarf að koma oftar en einu sinni til að fá fram bestu stilling- una. Tækin hafa þann eiginleika að magna mannsrödd nálægt tækinu umfram annað í umhverf- inu. 2. Línuleg heymartæki (ana- logl) vom undanfarar stafrænu tækjanna og em enn framleidd fyrir þá sem heldur vilja þau tæki. Þessi tæki em stillt með skrúfjámi eftir heym notandans en eiginleiki þeirra er að magna öll hljóð í umhverfinu jafnt. Þessir flokkar heymartækja em framleiddir bæði til að hafa bak- við eyra og inn í eyrað og í nokkmm stærðum. Val á heym- artæki fer eftir ástandi heymar- innar fyrst og fremst og smekk notandans. Bryndís Guðmundsdóttir 3. Beinleiðni heymartæki em fyrir fólk með miðeymavanda- mál. Þau tæki em fest með lækn- isaðgerð í höfuðkúpubeinið aftan við eyrað. 4. Igrædd heymartæki s.s. kuð- ungsígræðslutæki fyrir mjög al- varlega heyrnarskert fólk. Þau tæki eru grædd í kuðung innra eyrans með aðgerð sem gerð er erlendis. Eftirmeðferð öll, s.s. stillingar, heymar- og talþjálfun og máluppbygging barna fer fram hérlendis. B. Önnur hjálpartæki eru ýmist notuð til viðbótar við heymartæki eða ein og sér. 1. Til að hlusta á sjónvarp eða útvarp: Barnaheyrnartæki sem sett er bakvið eyra. Velja má marga liti og mismunandi myndir en . . . . .. hlustastykkin eru ennþá skrautlegri. Börn geta þar valið um liti og skraut eftir smekk. tímarit öryrkjabandaiagsins

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.