Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Page 22

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Page 22
Hjálpargögn við þvagleka Þegar við erum börn lær- um við að hafa stjórn á þvagláti. Til að geta haft stjórn á þvagblöðrunni þarf samspil þvagblöðru, þvagrás- ar, grindarbotns og taugakerfis að vera í lagi. Ymsar truflanir geta orðið í einhverjum af þessum líkamshlutum og or- sakað þvagleka. Þar má nefna sýkingar í þvagi, stækkun á blöðruhálskirtli eða mænu- skaða. Þvagleki hefur áhrif á daglegt líf fólks. Hræðsla og skömm yfir því að missa óvænt þvag eða lykta illa getur orsakað að fólk einangrar sig félagslega. Við- komandi þorir ekki að tala um vandamálið og reynir að forðast ýmsar athafnir sem geta leitt af sér þvagleka t.d. vegna áreynslu. Enn er umræðan um þvagleka lítil og þess vegna upplifir fólk sig oft eitt með vandamálið. Þvagleki er sjúkdómseinkenni. I mörgum tilfellum er hægt að meðhöndla þvagleka og finna úr- bætur til að gera lífið bærilegra fyrir viðkomandi. En áður en meðferð er ákveðin þarf að gera rannsókn og finna orsökina sem gæti legið að baki. Orsakimar geta verið m.a. vandamál í þvag- blöðm og þvagleiðara, sjúkdóm- ar sem verður að meðhöndla, lyíjagjöf, hægðatregða og geð- ræn vandamál. Til em hjálpargögn sem gera lífið auðveldara fyrir þá sem eiga við þetta vandamál að stríða. Vandamálið þarf að ræða við lækni sem getur síðan hjálpað við að finna hentuga meðferð og rétt hjálpargögn. Um árabil hefur Bedco & Mat- hiesen ehf. veitt þjónustu á þessu sviði og boðið vömr frá þýska fyrirtækinu Paul Hartmann AG sem hefur þróað og framleitt hjúkrunarvömr í nærri tvær aldir og er einn þekktasti framleiðandi á þessu sviði. í vörulínu þeirra er að finna margar gerðir og stærðir af vör- Það hefúr sýnt sig að að þeir sem nota bindi við þvagleka óska eftir bindum sem em áreiðanleg og jafnframt þægileg fyrir húð- ina eins og MOLIMED leka- bindin. Þau em samansett þannig að rakadrægni kjaminn er með lot- flögum og miklum sogkrafti sem dregur í sig fljótt og vel vökvann. Dreifilagið (Dry-Plus) beinir vökvanum fjótt í rakadræga þóf- ana og heldur húðinni þurri. Rakadrægni kjaminn , High-dry SAP, dregur vökvann í sig og með Odour Neutralizer er komið í veg fyrir óæskilega lykt.. Frá- bært snið er á bindunum þar sem teygja tryggir að bindið fellur vel að líkamanum. Einnig er límrönd aftan á MOLIMED bindunum sem heldur þeim föstum og þau skorðast vel. um sem henta við þvag- leka. Meðal þeirra eru MOLIMED lekabindin. MOLIMED lekabind- in eru þægileg fyrir húðina, veita öryggi ef óþægilegt atvik á sér stað, vemda húðina við þeim efnum sem em í þvaginu og koma í veg fyrir óþægilega lykt. Mikilvægt er að halda húðinni eins þurri og hægt er. Með því að húðin haldist þurr þá er minni hætta á ertingu. Góð hjálpargögn veita áhrifamikla vöm. MOLIMED lekabindin veita þægindi, öryggi og frelsi þegar um vægan þvagleka er að ræða. Þau em til í fimm stærðum "ultra micro", "micro", "mini", "midi" og "maxi". Einnig em til molimed bindi (vasar) sérhannaðir fyrir karl- menn. Við þvagleka er oft þörf á að nota undirbreiðsl- ur og býður Bedco & Mathiesen upp á marg- nota undir- CLASStC MIDI

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.