Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 23

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 23
Hjálpartæki breiðslur sem einnig eru frá Hartmann. Þessar undirbreiðslur draga vel í sig vætu og halda henni. Þær má þvo á allt að 90°C og setja í þurrkara. Undirbreiðsl- urnar eru í tveimur lögum, græna hliðin sem er mjúk og drekkur vel í sig vökva snýr upp og bláa hliðin sem er vatnsheld með stömu yfirborði til að hindra að hún færist til í niminu snýr niður. Þær eru umhverfisvænar, spara þvotta og tíma. Langvarandi rúmlega og þvag- leki reyna mjög á húðina og geta veikt mótstöðuafl hennar. Fag- mannleg húðumhirða getur mild- að þetta álag. Með Menalind húðvörunum má jafna húðþurrk, draga úr kláða, örva blóðflæði húðarinnar og vemda húðina. MENALIND húðvörulínan samanstendur m.a. af fljótandi sápu, sjampói, húðmjólk, hreinsifroðu, húðverndarfroðu, baðolíu og húðnæringarolíu. MENALIND hreinsifroðu er gott að nota til skjótrar og mildr- ar hreinsunar á óhreinum húð- svæðurn t.d. við þvagleka. Inni- heldur mýkjandi og nærandi efni. MENALIND húðvemdarfroða veitir langvarandi vernd gegn sterkum efnum t.d. frá þvagi og hægðum. Er notuð þegar búið er að hreinsa og þurrka húðina. Gott er að hafa góðar húð- vemdarvörur þegar glímt er við þvagleka. MENALIND húðvömr fást í flestum apótekum. Björg Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur Hlerað í hornum ið hennar. Þá svarar sú Ijós- hærða: "Kannski takk, en hvað eru annars margir í áhöfninni?". tímarit öryrkjabandalagsins Þjónninn kemur að borðinu til þeirra Ijóshærðu og spyr hana að því hvort hann eigi að setja sítrónubát út í glas- Úr Læknablaðinu: Læknirinn var að rannsaka mann sem kvartaði um svefnleysi, lystar- leysi, ofþreytu og spennu. "Ég ætla að hringja í konuna þína og segja henni að þú verðir að komast í sveitina og fá þar al- gjöra hvíld", sagði læknirinn. "Ef þú vilt að ég fái algjöra hvíld ættir þú frekar að biðja hana að fara til útlanda".

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.