Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Qupperneq 24

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Qupperneq 24
 Eirberg er hjálpartækja- og heilbrigðisvöruversl- un að Stórhöfða 25. Markmið fyrirtækisins er að veita persónulega og faglega þjónustu ásamt ráðgjöf til við- skiptavina. Við seljum hjálpartæki og hjúkrunarvörur bæði til einstakl- inga og stofnana. Meðal vöru- flokka eru m.a. þvagleggir, stómavörur, þrýstingssokkar, gervibrjóst, margskonar hjálpar- tæki og sjúkrahúsbúnaður. A sviði hjálpartækja er ör þró- un og takmark okkar er að fylgj- ast vel með nýjungum. Sífellt koma ný og endurbætt tæki á markaðinn sem geta komið við- skiptavinum okkar að góðum notum. Eirberg býður upp á ýmsar snjallar lausnir fyrir eldri borgara og þá sem eru hreyfihamlaðir. Meðal þeirra lausna eru t.d. ein- föld tæki á baðherbergi sem auð- velda einstaklingum að fara í sturtu svo sem sturtustólar, hand- föng og baðmottur. Einnig eru einfaldar lausnir eins og salemis- Göngugrind. stoðir sem festar eru á vegg og auka öryggi þeirra sem eiga erfitt með að standa upp eða em óstöð- ugir af einhverjum ástæðum. Hjólastóll með lyftubúnaði. Hægt er að hækka salemissetuna með einföldum búnaði, salernis- hækkun sem er til í mismunandi hæð með eða án arma. Göngutæki eða stuðningstæki við göngu svo sem göngustafir geta verið nauðsynlegir þegar ár- in færast yfir og mikið öryggi Heimilislegt rúm. fyrir þann sem notar. Á göngu- stafi er hægt að fá mismunandi aukahluti eins og höldu til að geta lagt stafinn frá sér, glitauga eða armband þannig að stafurinn hangi við úlnliðinn ef einstakl- ingurinn er t.d. að borga í verslun og þarf að nota báðar hendur. Fyrir þá sem þurfa meiri stuðn- ing við göngu em til margar gerðir af göngugrindum sem geta hentað en verður að skoða í hverju tilfelli fyrir sig. Með ámnum hefur útlit hjálp- artækja breyst og þau em orðin meira í samræmi við óskir fólks. Eirberg býður upp á lausnir í svefnherbergi þar á meðal heilsu- rúm sem hafa fallegt útlit en em með ýmsurn stillimöguleikum til þess að auðvelda notendum að setjast upp í rúmi eða fara fram úr. Náttborð em einnig fáanleg með rúminu. Hægt er að koma og skoða þessar vömr í verslun Eirbergs að Stórhöfða 25 og fá ráðgjöf við valið. Einnig er gott úrval af rúmdýnum, yfirdýnum og heilsukoddum. Fyrir mjög hreyfihamlaða einstaklinga sem eiga erfitt með að flytja sig úr stað býður Eir- berg lausnir eins Rúmborð. °8 lyftibúnað til að lyfta einstakling- um úr rúmi yfir í stól. Slíkur búnaður, sem festur er í loftið, gerir það að verkum að það verð- ur auðveldara að aðstoða ein- staklinginn og færri handtök þarf til. Hægt er að hafa flutningsbún- Mismunandi útfærsla af sturtustólum aðinn rafknúinn þannig að not- andinn geti t.d. keyrt sig frá rúm- inu og inn á baðherbergi. Einnig em á boðstólum ýmsar gerðir af hjólastólum, frá mjög léttum og 2 www.obi.is

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.