Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 52

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 52
langar voru fljótir að venjast hinu ljúfa lífi og margt nýtt bar fyrir augu á hverjum degi. Það var flatmagað við sundlaugina, farið í bæjarferðir og verslunar- leiðangra til Harrys, en hann þekkja allir sem hafa farið til Kanaríeyja. Eins fórum við í hálfsdagsferðir á ýmsa staði. Farið var á ströndina en hún Bjarki, Skúli og Garðar heilsa manninum sem „talaði með augunum". hluti undirbúningsins hafi verið einstaklega mikilvægur og átt stóran þátt í því hversu vel ferðin heppnaðist. Það var kátur hópur sem lagði af stað frá Safamýrarskóla í lok janúar. I hópnum voru strákamir fjórir, fjórir kennarar og einn sér- legur aðstoðarmaður. Framundan var vikuferð á sólarströnd. Áhyggjur af langri flugferð reyndust ástæðulausar því sjald- an hafa sést prúðari og yfirveg- aðri farþegar á ferð. Eftir 5 tíma flug var síðan lent á Gran Canari flugvelli. Ferðalangamir vom orðnir frekar lúnir þegar í húsin okkar tvö var komið enda var klukkan orðin eitt eftir miðnætti. Húsin vora í smáhýsahverfmu Santa Barbara. Þau hentuðu okkur vel, vora staðsett mið- svæðis og með ágætum garði. Fólk vaknaði um tíuleytið næsta morgun endurnært eftir góðan nætursvefn. Sól skein í heiði og strax var hafist handa við að bera sólvöm á mannskap- inn. Kennarar tóku þetta hlut- verk sitt mjög alvarlega og tæmdu hvem brúsann á fætur öðram því enginn átti að brenna. Fyrsta deginum var eytt í róleg- heitum, farið í skoðunarferð um bæinn, keypt í matinn og sund- laugin prófuð. í hádeginu var keypt pizza á spænsk- um veit- ingastað Kiddi, Garðar, Gurrý, Guðrún, Bjarki, Skúli og Guðfinn- ur höfðu gaman af að fara í Fuglagarðinn. og is a eftir, var þetta upphafíð að miklum við- skiptum ferðalanga við ísbari bæjarins. Klukkan fnnm þennan dag var fundur fyrir nýkomna ferðamenn á hinum þjóðþekkta Klörabar. Þar áttum við eftir að Sól skein í heiði og strax var hafist handa við að bera sólvörn á mannskapinn. Kenn- arartóku þetta hlutverk sitt mjög alvarlega og tæmdu hvern brúsann á fætur öðrum því eng- inn átti að brenna. venja komur okkar enda alltaf líf og fjör þar sem íslendingar koma saman. ETm kvöldið klæddu síð- an allir sig í sitt fínasta púss og fóru í bæinn í leit að veitinga- stað. Næstu dagar liðu hratt. Ferða- var í u.þ.b. 20 mínútna göngu- fjarlægð frá dvalarstað okkar. Allir fundu eitthvað við sitt hæfí á ströndinni, sumir elskuðu að busla í sjónum meðan aðrir héldu sig í landi og fylgdust með léttklæddum stúlkum í sólbaði. Eins var sandurinn uppspretta ómældrar skemmtunar enda gaman að byggja kastala og grafa sjálfa sig og aðra. Eftir strandferðina settumst við niður við lítið torg og fengum okkur ís. Þar var götuleikari klæddur í skinnföt að hætti Villta vesturs- ins, bronslitaður frá toppi til táar. Hann bauð upp á myndastytt- uleik en hreyfði sig og "talaði með augunum", eins og einn okkar orðaði það, þegar peningur var settur í baukinn hans. Þessi maður varð strax gífurlega vin- sæll í okkar hópi og strákamir viljugir að taka þátt í leikatriði hans. i 52 www.obi.is

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.