Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 13

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 13
„séð“ inn í samsett orð og á þann hátt breytt röð einstakra liða samsettra orða eða vísað til liða inni í samsettum orðum (sjá t.d. Anderson 1992:84 og Katamba 1993:299–300).5 Á sama hátt hefði orðhlutafræðin ekki aðgang að setningafræðinni. Hinn skólinn gekk undir nafninu orðasafnskenningin hin minni (e. the weak lexicalist hypothesis). Hann gerði ráð fyrir ákveðnum tengslum milli orðasafnsins og setningafræðinnar, þannig að a.m.k. hluti beyging - ar inn ar og e.t.v. einhver orðmyndun færi fram í setningafræðinni. Hins veg ar voru menn ekki á eitt sáttir um það hversu mikil þessi tengsl væru. Anderson (1982, 1992) og Perlmutter (1988) voru helstu fylgismenn þess að orðmyndunin væri í sérstökum hluta, orðasafni, en að beygingin fylgdi setn inga fræðinni, sbr. (2). Upp úr þeim jarðvegi spratt síðan kenningin um klofna orðhlutafræði, þ.e. um strangan aðskilnað orðmyndunarinnar og beyg ingarinnar þar sem hinn reglulega og virka hluta beygingarinnar væri að finna í setningafræðinni og að beygingin tæki þar af leiðandi ekki þátt í orð mynduninni (sjá t.d. Booij 2007:120–122). Hins vegar bentu aðrir, eins og Sato (2010), á dæmi sem virtust sýna að orðmyndunin gæti haft aðgang að setningafræðinni. Þannig gætu ýmsar setningagerðir, þ.e. setningahlutar og jafnvel heilar setningar, staðið sem fyrri liðir samsettra orða og það benti sterklega til þess að einhver tengsl hlytu að vera á milli orðmyndun ar inn ar (orðasafnsins) og setningafræðinnar.6 Fylgismenn sterku orða safns kenningarinnar, eins og Bresnan og Mchombo (1995), vísuðu hins vegar slíkum hugmyndum á bug og bentu á að samsett orð með slíka bygg ingu í fyrri lið segðu ekkert um þetta samband vegna þess að setn- ingarnar eða setningahlutarnir væru föst orðasambönd sótt í orða safnið og ekki mynd uð með virkum reglum í setningafræðinni. Perlmutter (1988) rökstyður skiptingu orðhlutafræðinnar í annars vegar orðmyndun (samsetningu og afleiðslu) og hins vegar beygingu með dæm - um úr jiddísku. Meginþættir kenningar hans um klofnu orð hluta fræð ina eru eftirfarandi (sjá Perlmutter 1988:95): (4)a. Afleiðsla (þ.e. myndun afleiddra orða) fer fram í orðasafni. b. Orðstofnar eru geymdir í orðasafni. Á sama hátt eru stofnbrigði einnig geymd þar. Fallbeygðir fyrri liðir og tvær kenningar um orðhlutafræði 13 5 Áhrifamikil kenning innan þessa skóla allan 9. áratuginn og fram á þann 10. var orðhlutahljóðkerfisfræðin (e. lexical phonology), sjá t.d. Kiparsky (1982) og Mohanan (1986) og Þorstein G. Indriðason (1994) um íslensku. 6 Samanber eftirfarandi haft eftir Lady Gaga í fréttaþættinum 60 minutes (2011): „I’m not one of these vomiting-in-a-bar-kind-of-girls, believe it or not“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.