Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 20

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 20
bókum. Hér verður þó að hafa í huga í sambandi við færeysku samsetn- ingarnar að eignar fallsmyndirnar geta varðveist í þessum samsetningum þó að sams konar eignar fallsmyndir orða utan samsetninga séu á undan- haldi. Það að eign arfallið sé á undanhaldi ætti að hafa í för með sér að eignar falls sam setn ingin sem orðmyndun sé ekki jafnalgeng og áður og að meiri hætta sé á ýmiss konar misræmi í fyrri liðum en væri eignarfallið vel virkt, eins og virð ist vera í íslensku. Í næsta kafla verður fjallað um kenninguna um klofna beygingu sem sett var fram vegna svipaðra dæma og nefnd hafa verið í þessum kafla. Dæmin sýna klárlega að við getum ekki að öllu leyti slitið orðmyndunina frá reglulegri beygingu eins og Perlmutter (1988) lagði til. 4. Kenningin um klofna beygingu Ljóst er af dæmunum í 3. kafla að kenningin um klofna orðhlutafræði stenst ekki að óbreyttu. Dæmin sýna að það eru ekki einungis óreglulegar beyg ingarmyndir, beygingarmyndir orða úr lokuðum orðflokkum eða stofn brigði sem geta komið fyrir í fyrri lið samsettra orða eins og Perl - mutter (1988:95) spáði fyrir um, sbr. (4). Þar geta einnig komið fyrir reglu legar og virkar beygingarmyndir, sbr. tölubeyginguna í ensku og hol- lensku, stigbeygðar myndir úr norsku og eignarfallsmyndirnar úr ís - lensku og færeysku. Hér var því úr vöndu að ráða en Booij (1994) setur fram kenninguna um klofnu beyginguna sem er einmitt hugsuð til þess að bregð ast við mótdæmum af svipuðum toga og gera grein fyrir þeim á sann fær andi hátt. 4.1 Hvað skilur að innri og ytri beygingu? Erfitt var að hafna algerlega hugmynd Andersons (1982) um samband beyg - ingar og setningafræði (sjá (2)) þó svo virtist vera að beyging, sem setninga - fræðin tæki mið af, gæti einnig komið fyrir í fyrri lið samsettra orða. Því datt mönnum í hug að tengja dæmin um beygða fyrri liði við afleiðslu, að þarna væri að vísu á ferðinni beyging, en að hún hefði mörg ein kenni afleiðslu. Kenning Booijs (1994, 1996) felur í sér að beygingunni er skipt niður í innri beygingu (fyrri liðar) og ytri beygingu (seinni liðar, sam ræmis beygingu). Helstu rökin fyrir þessari skiptingu voru þau að innri beyg ing unni svipaði að mörgu leyti til afleiðslu, t.d. að því leyti að það væru göt í henni, hún væri ekki fullkomin. Þannig líktist tölubeyging afleiðslu að því leyti að af sumum orðum væri ekki til eintölumynd, sbr. fleir töluorðið buxur (*buxa), og af Þorsteinn G. Indriðason20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.