Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 28
Það gildir einnig að sumu leyti um kenninguna um klofnu beyginguna því
að eignar fallið í íslensku hefur engin einkenni afleiðslu eins og merking-
arlegu föllin hafa, auk þess sem eignarfallsmyndanið getur bæði verið full -
trúi innri (tala) og ytri beygingar (falls). Fallbeygðir fyrri liðir í ís lensku
eru því að þessu leyti sérstakir og ólíkir þeim beygðu fyrri liðum sem
ræddir voru í 3. kafla.
heimildir
Alexander Jóhannesson. 1923–24. Íslenzk tunga í fornöld. Bókaverzlun Ársæls Árnasonar,
Reykjavík.
Anderson, Stephen R. 1982. Where’s morphology? Linguistic Inquiry 13:571–612.
Anderson, Stephen R. 1992. A-Morphous Morphology. Cambridge Studies in Linguistics
62. Cambridge University Press, Cambridge.
Ari Páll Kristinsson. 1991. Drög að leiðbeiningarriti fyrir orðanefndir. Fjöl ritað handrit.
Íslensk málstöð, Reykjavík.
Aronoff , Mark. 1976. Word Formation in Generative Grammar. MIT Press, Cambridge
MA.
Aronoff, Mark og Frank Anschen. 1998. Morphology and the Lexicon: Lexicalization and
Productivity. Andrew Spencer og Arnold M. Zwicky (ritstj.): The Handbook of
Morphology, bls. 237–47. Blackwell, Oxford.
Aronoff, Mark og Kirsten Fudeman 2011. What is Morphology? 2. útg. Wiley-Blackwell,
Chichester.
Bauer, Laurie. 1988. Introducing Linguistic Morphology. Edinburgh University Press, Edin -
burgh.
Booij, Geert. 1994. Against split morphology. Yearbook of Morphology 1993, bls. 27–50.
Booij, Geert. 1996. Inherent versus Contextual Inflection and The Split Morphology
Hypothesis. Yearbook of Morphology 1995, bls. 1–16.
Booij, Geert. 1998. The demarcation of inflection: a synoptical survey. Ray Fabri, Albert
Ortmann og Teresa Parodi (ritstj.): Models of Inflection, bls. 11–27. Niemeyer,
Tübingen.
Booij, Geert. 2007. The Grammar of Words. 2. útg. Oxford University Press, Oxford.
Bresnan, Joan og Sam M. Mchombo. 1995. The lexical integrity principle: evidence from
Bantu. Natural Language and Linguistc Theory 13:181–254.
Chomsky, Noam. 1957. Syntactic Structures. Mouton, The Hague.
Chomsky, Noam. 1965. Aspects of the Theory of Language. MIT Press, Cambridge MA.
Chomsky, Noam. 1970. Remarks on Nominalizations. Roderick Jacobs og Peter Rosen -
baum (ritstj.): Readings in English Transformational Grammar, bls. 184–221. Ginn and
Company, Waltham.
Fanselow, Gilbert. 1988. “Word Syntax” and Semantic Principles. Yearbook of Morphology
1:95–123.
Guðrún Kvaran. 2005. Orð. Handbók um beygingar- og orðmyndunarfræði. Íslensk tunga II.
Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Þorsteinn G. Indriðason28