Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 32

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 32
(3) a. Þeir sem ___ hafa verið í Ósló segja að … b. Þeir sem í Ósló hafa verið segja að … c. *Þeir sem það hafa verið í Ósló segja að … Samanburður á a-dæmunum bendir til að sum frumlagspláss geti staðið tóm en önnur e.t.v. síður. (1b) og (2b) eru dæmigerðar stílfærslusetning- ar. Samanburður á c-dæmunum sýnir svo að leppinnskot getur verið val- kostur á móti stílfærslu í vissu setningarlegu umhverfi en ekki öðru. Í (3b) hefur heill setningarliður verið færður í frumlagssætið en slík dæmi eru ýmist greind sem stílfærsla eða kjarnafærsla (sjá umræðu hjá Maling 1980, Eiríki Rögnvaldssyni 1990:71–78, Friðriki Magnússyni 1990:88– 97, Eiríki Rögnvaldssyni og Höskuldi Þráinssyni 1990, Jóhannesi Gísla Jónssyni 1991, Holmberg 2000 og 2006, Gunnari Hrafni Hrafn bjargar - syni 2004 og Höskuldi Þráinssyni 2007:349–393). Stílfærsla hefur lengi verið vinsælt viðfangsefni málfræðinga en allur gangur er á því hvers konar gögn eru notuð og niðurstöður og greiningar eru eftir því býsna margvíslegar. Sumir fræðimenn ganga út frá því að allar færslur orða og liða fram fyrir persónubeygða sögn í setningum með frumlagseyðu séu dæmi um stílfærslu (Holmberg 2000 og Gunnar Hrafn Hrafnbjargarson 2004). Aðrir halda því fram að stílfærsla sé bundin við „hausa“ eins og í (1b) og (2b) (Jóhannes Gísli Jónsson 1991, Poole 1992, Höskuldur Þráinsson 1993, Holmberg og Platzack 1995, Poole 1996). Enn aðrir greina stílfærslu og kjarnafærslu sem eitt og sama fyrirbærið (Eiríkur Rögnvaldsson og Höskuldur Þráinsson 1990; sjá einnig umræðu hjá Halldóri Ármanni Sigurðssyni 2010). Þá eru greiningar sem gera ráð fyrir að tilbrigði sem líta út fyrir að vera stílfærsla hausa séu í raun færsla heilla liða sem hafi verið tæmdir af öllu öðru en hausnum sjálfum (e. rem - nant movement, sjá t.d. Müller 2004 og Ott 2009). Einnig hafa verið færð rök fyrir því að stílfærsla hafi upphaflega verið merkingarlega skilyrt í málum eins og íslensku og tengst upplýsingaformgerð setninga en síðan verið endurtúlkuð sem formgerðarlegt fyrirbæri, þ.e. leið til að fylla upp í frumlagsplássið (Franco 2009). Loks eru yfirlitsskrif þar sem fjallað er um mismunandi gögn og ræddar hugsanlegar greiningar (Holmberg 2006, Höskuldur Þráinsson 2007:341–393 og Ásgrímur Angantýsson 2011: 145–183). Hér verða formlegar greiningar á stílfærslu látnar liggja milli hluta en rök færð gegn því að stílfærsla tengist gátun hljóðkerfislegra þátta (sjá umræðu hjá Holmberg 2000, Bošković 2001 og Wood 2011). Umfjöllunin hér á eftir hverfist aðallega um eftirfarandi spurningar: Ásgrímur Angantýsson32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.