Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Page 87
gerðin virðist alla tíð hafa verið mun meira notuð í vesturíslensku en á
Íslandi og er þar enn með lífsmarki. Óljóst er hvers vegna setn inga gerðin
hefur horfið úr málinu en hún var alltaf í sam keppni við aðrar algengari
og víð tækari setningagerðir og auk þess sennilega mörkuð. Ekki er ótrú-
legt að þegar kom fram á 20. öldina hafi nei kvætt álit málfræðinga og leið -
réttingar stuðlað að hvarfi hennar.
ritaskrá
Alþingisbækur Íslands 11, 1721–1730. 1969. Sögufélag, Reykjavík.
Andersen, Henning. 1973. Abductive and Deductive Change. Language 49:765–793.
Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. 1961. Um útgáfuna. Íslenzkar þjóðsögur og ævin-
týri. Safnað hefur Jón Árnason. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust
útgáfuna. 1. bindi. 2. útg., bls. 587–590. Þjóðsaga, Reykjavík.
Ásgrímur Angantýsson. 2001. Skandinavísk orðaröð í íslenskum aukasetningum. Íslenskt
mál 23:95–122.
Ásgrímur Angantýsson. 2007. Verb-third in Embedded Clauses in Icelandic. Studia
Linguistica 61:237–260.
Ásgrímur Angantýsson. 2011. The Syntax of Embedded Clauses in Icelandic and Related
Languages. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
Björn Guðfinnsson. 1940. Tilræði við íslenzkt mál. Andvari 65:73–81.
Bobaljik, Jonathan David, og Idan Landau. 2009. Icelandic Control Is Not A-Move ment:
The Case from Case. Linguistic Inquiry 40:113–132.
Boeckx, Cedric, og Norbert Hornstein. 2006. Control in Icelandic and Theories of
Control. Linguistic Inquiry 37:591–606.
Bragi Þorgrímur Ólafsson (útg.). 2004. Landsins útvöldu synir. Ritgerðir skólapilta Lærða
skólans í íslenskum stíl 1846–1904. Bragi Þorgrímur Ólafsson tók saman. Há skóla -
útgáfan, Reykjavík.
Brynjólfur Pétursson. 1964. Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar. Hið íslenzka
fræða félag, Kaupmannahöfn.
Böðvar Guðmundsson (útg.). 2001–2002. Bréf Vestur-Íslendinga 1.–2. bindi. Böðvar Guð -
mundsson bjó til prentunar. Mál og menning, Reykjavík. [3. b. óútgefið.]
Campe, Joachim Heinrich. 1799. Stuttur Sida-Lærdómur fyrir gódra manna børn. Ut lagdur
a Islendsku af Gud laugi Sveinssyni. Landsuppfræðingarfélagið, Leir ár görðum.
Davíð Ólafsson og Sigurður Gylfi Magnússon (útg.). 2001. Burt — og meir en bæjarleið.
Dagbækur og persónuleg skrif Vesturheimsfara á síðari hluta 19. aldar. Davíð
Ólafsson og Sigurður Gylfi Magnússon tóku saman. Háskóla út gáfan, Reykja vík.
Eggert Ólafsson. 1999. Uppkast til forsagna um brúðkaupssiðu hér á landi. Þorfinnur Skúla -
son og Örn Hrafnkelsson bjuggu til prentunar. Söguspekingastifti, Hafnar firði.
Einar H. Kvaran. 1916. Sálin vaknar. Þáttur úr sögu æskumanns. Þorsteinn Gíslason,
Reykja vík.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1995. Old Icelandic: A Non-Configurational Language?
NOWELE 26:3–29.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1996. Frumlag og fall að fornu. Íslenskt mál 18:37–69.
Setningarugl? 87