Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 104

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 104
Segir þetta þá alla söguna um framgómun í íslensku og hvernig rímar þetta við hugmyndir um skipulag hljóðkerfisins? Skoðum það nánar. 3.2 Hljóðfræðileg framgómun Til að skoða hvort framgómun verði yfir orðaskil í samfelldu tali ber Haukur saman eftirfarandi dæmi (2013a:63–64): (6)a. Hann fór upp á þak í gær. b. Þarna tók ég í taumana. c. Ég tek inn lýsistöflur. d. Ég fór upp á þak eftir hádegi. e. Ég tók eina lýsistöflu í gær. Haukur telur að í „eðlilegum framburði“ verði framgómun á /k/ í (6a,b) en ekki í hinum dæmunum. Ég á nú erfitt með að gera mér grein fyrir þessum mun, einkum á (6a) og (6c). Verði einhver framgómun í einhverj- um af þessum dæmum er útkoman örugglega ekki eins framgómmælt hljóð og það sem venjulega er táknað með [c] eða [ch] í íslenskri hljóð - ritun.17 Í því sambandi er rétt að minna á forvitnilega grein eftir Eirík Rögnvaldsson (1983). Þar ræðir hann um afbrigði af svonefndum bð-/gð- framburði sem er fólgið í því að /ð/ fellur brott. Orðmynd eins og sagði er þá ekki borin fram [sakðɪ], eins og venjulegt er í þessum framburði, heldur án /ð/. Þá lenda /g/ og /i/ hlið við hlið en samt verður ekki venju- leg framgómun. Gómhljóðið er þó „ekki … myndað eins ofarlega og t.d. lokhljóðið í sagga“ en ekki heldur eins framarlega og lokhljóðið í saggi. Þetta má sýna með hljóðritun á þessa leið að mati Eiríks (1983:173, hljóðritun hans lítillega breytt hér til samræmis við yngri venjur): (7) saggi (no.): [sacːɪ] sagga (no., aukaf.): [sak:a] sagði með ð-brottfalli: [sak’ːɪ] Að svo miklu leyti sem einhver framgómun verður í samfelldu tali í dæmum á borð við þau sem eru sýnd í (6) er hún áreiðanlega líkust því sem Eiríkur kallar „hljóðfræðilega reglu“. Við myndun gómhljóðsins verður tungan eitthvað misframarlega í munninum eftir því hvaða sérhljóð er fremst í orðinu á eftir. Lesendur geta prófað þetta á sjálfum sér — og þá jafnvel bætt einu dæmi við til samanburðar: Höskuldur Þráinsson104 17 Glöggur ritrýnir telur líka „af og frá að það sé (veruleg) framgómun í (6a,b)“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.