Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Page 136
eðlilegt þykir og skynsamlegt getur talist“ (Málnefnd um íslenskt tákn-
mál 2012). Það er sjálfsagt að nefndin vinni í nánu samstarfi við táknmáls-
samfélagið að þessari vinnu en í ljósi ólíkra skoðana á aðaltengingum
innan samfélagsins verður athyglisvert að sjá hverjar lyktir þessa máls
verða.
heimildir
Aldersson, Russell R., og Liza J. McEntee-Atalianis. 2008. A Lexical Comparison of Signs
from Icelandic andDanish Sign Languages. Sign Language Studies 9(1):45–87.
Bryndís Guðmundsdóttir og Guðmundur Egilsson. 1989. Heyrnarlausir á Íslandi. Sögulegt
yfirlit. Félag Heyrnarlausra í samvinnu við Fjölsýn forlag, Reykjavík.
Hervör Guðjónsdóttir. 1987. Formáli. Táknmálsorðabók, bls. 7–8. Félag heyrnarlausra,
Reykjavík.
Jóhannes Gísli Jónsson, Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir. 2015.
Variation in wh-questions in Icelandic Sign Language. Eivind Torgersen, Stian
Hårstad, Brit Mæhlum og Unn Røyneland (ritstj.): Language Variation — European
Perspectives V. Selected papers from the Seventh International Conference on Language
Variation in Europe (ICLaVE 7). [Í prentun.]
Kristín Lena Þorvaldsdóttir. 2011. Sagnir í íslenska táknmálinu. Formleg einkenni og mál -
fræði legar formdeildir. MA-ritgerð í íslenskri málfræði. Háskóli Íslands, Reykjavík.
Kristín Lena Þorvaldsdóttir, Jóhannes Gísli Jónsson og Rannveig Sverrisdóttir. 2015.
Agreement Verbs in Icelandic Sign Language (ÍTM). [Væntanleg í FEAST Procee -
dings.]
Kristoffersen, Jette H. (ritstj.). 2008. Ordbog over Dansk Tegnsprog. Aðalsamverkamenn
Thomas Troelsgård, Anne Skov Hårdell, Bo Hårdell, Janne Boye Niemelä, Jørgen
Sandholt og Maja Toft. Center for Tegnsprog og Tegnstøttet Kommunikation (KC)
[í samstarfi við Danske Døves Landsforbund], Kaupmannahöfn. Aðgengileg á slóð -
inni www.tegnsprog.dk. [Sótt 20. 01. 2015.]
Lucas, Ceil, Robert Bayley, Clayton Valli, Mary Rose og Alyssa Wulf. 2001. Socio -
linguistic Variation. Ceil Lucas (ritstj.): The Sociolinguistics of Sign Languages, bls. 61–
111. Cambridge University Press, Cambridge.
Lög nr. 61/2011 um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, 7. júní. Bein slóð:
http://www.althingi.is/altext/stjt/2011.061.html. [Sótt 20. 01. 2015.]
Málnefnd um íslenskt táknmál. 2012. Lýsing á hlutverki og skipan nefndarinnar. Bein
slóð: http://www.arnastofnun.is/page/malnefnd_um_islenskt_taknmal. [Sótt 20. 01.
2015.]
Rannveig Sverrisdóttir. 2005. Táknmál: tungumál heyrnarlausra. Málfríður 21:14–19.
Rannveig Sverrisdóttir. 2010. Islandsk tegnsprogs status. Guðrún Kvaran (ritstj.): Frá kálf-
skinni til tölvu, bls. 89–97. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavík.
Skýrsla nefndar samkvæmt lögum nr. 26/2007. Áfangaskýrsla nr. 1. Könnun á starfsemi
Heyrnleysingjaskólans 1947–1992, vistheimilisins Kumbaravogs 1965–1984 og skóla-
heimilsins Bjargs 1965–1967. 2009. Forsætisráðuneytið. Bein slóð: http://www.for
Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir og Kristín Lena Þorvaldsdóttir136