Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 150

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 150
 Við þessi einkenni mætti svo bæta þeirri fyndni sem virðist einkenna alla þessa flokka einkenna og gæti því talist eins konar yfir einkenni eða megin stef. Íslenskir íþróttafrétta menn telj ast því sennilega sem hópur til allra gáskafyllstu málnotenda þjóðarinnar. Tilgangur fyndni er yfirleitt að vekja til finningar á borð við gleði og kátínu. Þó eru til neikvæðari hliðar sem koma fram sem háð, kald - hæðni, niðurlæging, illkvittni eða jafnvel einelti. Fyrst minnst er á íþróttafréttamenn kemur annað upp í hugann. Margir hafa spurt mig síðustu misserin hvort einstaklingar í hópi íþróttafréttamanna hafi haft mikil áhrif á umfjöllunina í fjölmiðlunum. Ég hef svarað að í þessari rann sókn sé af ásettu ráði sneitt framhjá því að meta eða skoða málfar og orðræðu einstak- linga, jafnvel mismun einstakra fjölmiðla. Öll slík persónu tenging geti misskilist og leitt umræðuna burt frá því sem skoða átti, hinni almennu orðræðu. Hins vegar er ekkert sem mælir gegn því að slíkt verði gert í annarri rannsókn síðar. Þá vakna vísast spurningar eins og: Hvaða áhrif höfðu frumkvöðlar í stétt íþrótta- fréttamanna á borð við Sigurð Sigurðarson, Frímann Helgason, Atla Steinarsson og Hall Símonarson á það hve tilfinningaþrungnar íþróttalýsingar og íþróttafréttir urðu snemma á öld inni sem leið? Hver voru áhrif þjóðargleðigjafans Hemma á fyndni í íþrótta umfjöll un? Hversu mikil hafa áhrif Bjarna Felixsonar verið á myndlíkingar og vísanir í fornhetjurnar í íþróttamálfari nútímans? Hversu mikil áhrif á vin sældir hestaíþrótta og kraftaíþrótta hefur Samúel Örn Erlingsson haft? Eru ýkjur í íþrótta lýsingum komnar frá Guðjóni Guðmundssyni og Adolfi Inga Erlingssyni eða er þetta miklu eldra fyrirbæri, jafnvel frá höfundi Njálu? Hvernig í ósköpunum fer Sigurbjörn Árni Arngrímsson að því að gera allar frjálsíþróttir að æsi spennandi sjónvarpsefni, jafnvel maraþonhlaup og 50 km göngu? Ekki aðeins ofangreindir heldur allir íþróttafréttamenn hafa sín sér kenni, sína kosti og sín mótunaráhrif. Allir eru þeir þeim örlögum háðir að vera að einu leyti eins og frægustu íþróttamenn, dáðir af sumum en nánast hat aðir af öðrum. Einnig á þessu sviði íþróttanna kemur fram hin sterka teng ing við tilfinningar og geðshræringar. 5. Þættirnir dregnir saman Þríþættar niðurstöður rannsóknarinnar kunna að virðast benda í þrjár mismun - andi áttir. Þær eru þó sam hljóða í innsta kjarna sínum. Tilfinninga r virðast tengj- ast mjög sterkt allri umfjöllun um íþróttir. Slík einkenni koma raunar fyrir í ýmiskonar annarri umfjöllun og orðræðu. Um ræða um trúarbrögð er til dæmis oft lituð af svipuð um þáttum. Sama gild ir um stjórnmál. Raunar er eftirtektarvert hve mikil líkindi eru milli af stöðu einstaklinganna til íþróttaliðsins síns, trúar- söfnuðarins síns og stjórn málaflokksins síns, jafnvel ástvinar síns. Sterkar tilfinn- ingar tengjast einnig afstöðu manna til kynferðis, jafnréttis, þjóðernis, litar háttar, heimasveitar og áhugamála. Íþróttir virðast þarna vera hluti af tilfinnahlið tilver- Guðmundur Sæmundsson150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.